Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Hafdís vann Íslandsmeistaratitilinn í tímatöku
Hafdís Sigurðardóttir úr Hjólreiðafélagi Akureyrar tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitil í tímatöku í hjólreiðum. Í gærkvöldi, 23. júní, fór f ...
Evrópumótið í torfæru á Akureyri
Evrópumótið í torfæru fer fram á Akureyri um verslunarmannahelgina. Mótið fer fram dagana 30. og 31. júlí og má reikna við mikilli sýningu.
Torfær ...
Alexander Már til Þórsara
Knattspyrnumaðurinn Alexander Már Þorláksson mun ganga í raðir knattspyrnuliðs Þórs þegar félagaskiptaglugginn opnar 29. júní næstkomandi. Alexander ...
Ásthildur fjórði launahæsti bæjarstjóri landsins
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, er ein af fjórum bæjarstjórum á Íslandi sem eru með hærri laun en forsætisráðherra Íslands, Katrín Jak ...
Aldís Ásta til Svíþjóðar
Handboltakonan Aldís Ásta Heimisdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við lið Skara HF í Svíþjóð. Aldís sem er 23 ára mun ganga til liðs við ...
Niceair kynnir nýjan áfangastað í haust
Norðlenska flugfélagið Niceair hóf áætlunarflug frá Akureyrarflugvelli í byrjun júní. Í sumar verður flogið til Kaupmannahafnar, London og Tenerife o ...
10 bestu – Sigurbjörn Árni
Sigurbjörn Árni Arngrímsson er gestur Ásgeirs Ólafssonar Lie í nýjasta þætti hlaðvarpsins 10 bestu. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
...
Akureyrarhlaup 30. júní næstkomandi
Akureyrarhlaup fer fram 30. júní næstkomandi. Boðið er upp á þrjár vegalendir 5 km., 10 km. og hálfmaraþon. Keppni í hálfmaraþoni er jafnframt Ísland ...
Opið er fyrir umsóknir í gestavinnustofu Gilfélagsins
Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðardvalir á tímabilinu janúar til desember 2023. Hver ...
Ásthildur verður áfram bæjarstjóri
Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti í dag samhljóða samning við Ásthildi Sturludóttur sem verður áfram bæjarstjóri Akureyrarbæjar næstu 4 árin. Ásthildur ...
