Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Baldur Sigurðsson snýr aftur til Völsungs
Knattspyrnumaðurinn Baldur Sigurðsson hefur fengið félagaskipti yfir í Völsung á Húsavík og mun spila með liðinu í 2. deild karla í fótbolta í sumar. ...
Sænska Idol á Íslandi og Birkir verður kynnir samkvæmt tilkynningu TV4
Í tilkynningu frá sænsku sjónvarpsstöðinni TV4 á samfélagsmiðlum í dag kemur fram að Idol keppnin þar í landi verði haldin á Íslandi á næsta ári og a ...
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri samþykktur
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Akureyri samþykkti á fundi sínum í Kaupangi í gærkvöldi tillögu kjörnefndar að framboðslista Sjálfstæðisflokksins ...

Húsasmiðjan slæst í hóp styrktaraðila handknattleiksdeildar KA
Húsasmiðjan mun styrkja handknattleiksdeild KA til næstu þriggja ára. Með samstarfinu mun Húsasmiðjan verða sýnileg með merkingum á gólfi á heim ...
Umsóknarfrestur um nám í lögregufræði framlengdur
Ákveðið hefur verið að lengja umsóknarfrest í diplómanám verðandi lögreglumanna í Háskólanum á Akureyri um eina viku. Þetta er gert til að mæta mögul ...

Nýr rektor skipaður við Háskólann á Hólum
Ráðherra háskóla, iðnaðar og nýsköpunar hefur skipað dr. Hólmfríði Sveinsdóttur rektor Háskólans á Hólum til fimm ára frá og með 1. júní 2022. Skipan ...
KA/Þór vann stórsigur á ÍBV í mikilvægum leik
Handboltalið KA/Þór vann mikilvægan og stórglæsilegan sigur þegar liðið tók á móti ÍBV í Olísdeildinni í KA heimilinu í gær.
Rakel Sara Elvarsdót ...
Fullt tungl og ár vatnsberans
„Það á að vera fjör og gaman,“ segir Aníta Ísey Jónsdóttir, leikstjóri tónleikasýningarinnar Hárið sem sýnd verður í Hofi á Akureyri laugardaginn 16. ...
„Tökum flugið“ – Ráðstefna um flugmál á Akureyri
Markaðsstofa Norðurlands og Flugklasinn Air 66N munu halda ráðstefnu um flugmál á Akureyri þann 26. apríl næstkomandi. Ráðstefnan verður haldin í Hof ...
Hilda Jana ræddi stöðuna á Sjúkrahúsinu á Akureyri í jómfrúarræðu sinni á Alþingi
Hilda Jana Gísladóttir flutt jómfrúarræðu sína á Alþingi í gær og þar fjallaði hún sérstaklega um þann niðurskurð sem blasir við hjá Sjúkrahúsinu á A ...
