Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Nýttu tímann í einangrun til þess að byggja metnaðarfullt snjóhús fyrir áramótin
Fjölskylda á Byggðavegi á Akureyri upplifði, líkt og margir aðrir hér á landi, öðruvísi hátíðarhöld í ár vegna Covid faraldursins. Fjölskyldan var sa ...
Birkir Blær valin manneskja ársins 2021 af lesendum Kaffið.is
Tónlistarmaðurinn Birkir Blær Óðinsson var valinn manneskja ársins 2021 af lesendum Kaffið.is. Birkir Blær sigraði sænsku Idol keppnina á árinu sem v ...
Vinsælustu pistlar ársins á Kaffið.is
Þá er komið að því að rifja upp þá pistla sem voru mest lesnir á vef okkar á árinu. Hér að neðan má finna þá pistla sem vöktu mesta athygli.
Sjá e ...
Mest lesnu viðtöl ársins á Kaffið.is
Á árinu ræddi Kaffið.is við fullt af áhugaverðum einstaklingum frá Norðurlandi. Hér að neðan má finna þau viðtöl sem vöktu mesta athygli hjá lesendum ...

Fjölgar í einangrun og í sóttkví á Norðurlandi eystra
189 einstaklingar eru nú í einangrun á Norðurlandi eystra vegna Covid. 316 eru í sóttkví á svæðinu. Töluvert hefur fjölgað í einangrun og í sóttkví s ...
Mest lesnu fréttir ársins á Kaffið.is
Þá er komið að því að renna yfir mest lesnu fréttirnar sem birtust á Kaffið.is á árinu 2021. Covid faraldurinn var mikið í sviðsljósinu en það var nó ...
Gjaldtaka á bílastæðum í miðbæ Akureyrar hefst í janúar
Gjaldskylda á bílastæðum í miðbæ Akureyrar verður innleidd um miðjan janúar næstkomandi og tekur svo að fullu gildi í febrúar. Bæjarstjórn Akureyrar ...

Sex ungmenni frá Skíðafélagi Akureyrar til æfinga í Noregi
Sex ungmenni frá Skíðafélagi Akureyrar lögðu land undir fót og héldu áleiðis suður yfir heiðar á annan dag jóla.
Í Staðarskála bættust í hópinn íþ ...
Styrktu Píeta samtökin með starfsmannasjóðnum
Starfsmannafélag AK-INN og Orkunnar, Hörgárbraut færð Píeta samtökunum 100.000 krónur að gjöf fyrir jólin. Ákveðið var að nota peninginn til að styrk ...
Sports Direct opnar 1750 fermetra verslun á Norðurtorgi
Íþróttavöruverslunin Sports Direct mun opna á Norðurtorgi á Akureyri næsta vor. Þetta kemur fram á staðarmiðlinum Akureyri.net.
Þar segir að þegar ...
