Mest lesnu viðtöl ársins á Kaffið.is

Mest lesnu viðtöl ársins á Kaffið.is

Á árinu ræddi Kaffið.is við fullt af áhugaverðum einstaklingum frá Norðurlandi. Hér að neðan má finna þau viðtöl sem vöktu mesta athygli hjá lesendum.

Sjá einnig: Mest lesnu fréttir ársins á Kaffið.is

  1. „Ætlaði að verða best svo ég vildi vinna með þeim bestu“
  2. Milljónir hlusta á tónlist Glazer: „Er að lifa drauminn hans pabba“
  3. Þakklátur Akureyringum eftir vel heppnaðan hrekk
  4. Heimir og Siggi gefa út tónlist saman á ný: „Byrjuðum að gera saman tónlist um aldamótin“
  5. Flutti heim til Akureyrar og opnaði kaffihús í Hofi
  6. Ásdís í skýjunum eftir ótrúlegan vetur: „Það er búið að vera svo gaman hjá okkur“
  7. Indiana Jones Akureyrar þefar uppi sögur af áhugaverðu fólki og atburðum úr fortíðinni
  8. Rakel gefur út sína fyrstu plötu: „Virðist vera alveg fullt af fólki þarna úti sem hlustar á tónlistina mína“
  9. Strætóskóli fyrir grunnskólanemendur: „Ég held að allir foreldrar í bænum hljóti að vera sáttir við að minnka skutlið“
  10. Vill sýna gott fordæmi fyrir aðra með því að kaupa föt á umhverfisvænni hátt
  11. Vegan lífstíllinn á Akureyri: „Maður lagar sig bara að því sem bærinn býður upp á“
  12. Egill og Eik gefa út plötu saman: „Sex ár í vinnslu og sex daga að taka upp“
  13. „Sannarlega eitthvað sem fer í reynslubankann hjá ungum jarðfræðingi eins og mér“
  14. Raunfærnimatið sprengdi væntingaskalann
  15. Æskuvinkonur gefa út bók saman: „Mjög stoltar af þessu afreki“

UMMÆLI