Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Anna Jóna ráðin skólastjóri Tröllaborga
Anna Jóna Guðmundsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Tröllaborga frá og með 1. nóvember 2021. Alls sóttu fjórir um stöðuna. Frá þessu er greint á v ...
Lausaganga katta verður bönnuð á Akureyri
Lausagaganga katta verður bönnuð á Akureyri frá og með 1. janúar 2025. Meirihluti bæjarstjórnar Akureyrar samþykkti tillögu þess efnis í ...
Benedikt búálfur kveður Samkomuhúsið
Nú er komið að síðustu sýningarhelginni af fjölskyldusöngleiknum Benedikt búálfur hjá Leikfélagi Akureyrar. Sýningin hefur algjörlega slegið í gegn o ...

Bankaði upp á hjá fólki á Akureyri og þóttist vera frá heimaþjónustunni
Lögreglunni á Norðurlandi eystra barst í dag tilkynning um að ungur maður hefði bankað upp á í íbúð hjá fólki og þóst vera frá heimaþjónustunni. Maðu ...
Seldu bleika snúða og styrktu Krabbameinsfélag Akureyrar
Brauðgerðarhús Akureyrar, sem opnaði í Sunnuhlíð í haust, tók þátt í bleikum október sem í síðasta mánuði. Brauðgerðarhúsið var með til sölu hjá sér ...
Þemavika um jafnrétti og kynheilbrigði í VMA
Í þessari viku er þemavika í VMA þar sem umfjöllunarefnið er jafnrétti og kynheilbrigði. Sjónum verður beint að þessum málaflokki á ýmsan hátt í viku ...
Stefán Elí gefur út nýtt lag frá Gvatemala
Akureyringurinn Stefán Elí Hauksson sendi í vikunni frá sér nýtt lag. Lagið heitir Big Blessings og er tekið upp í Gvatemala, þar sem Stefán býr í au ...
Ætlar að húðflúra nafn Birkis á sig ef hann kemst ekki í úrslit Idol
Anders Bagge, einn dómara í sænsku Idol keppninni, sagði í kvöld að hann myndi fá sér húðflúr með nafni Birkis Blæs ef hann kæmist ekki í úrslit kepp ...
Birkir Blær kominn í níu manna úrslit
Tónlistarmaðurinn Birkir Blær Óðinsson er kominn áfram í níu manna úrslit í sænsku Idol keppninni. Birkir komst áfram í kvöld fyrir flutning sinn á l ...
Sóttkví aflétt á Aspar- og Beykihlíð
Sóttkví hefur verið aflétt á Aspar- og Beykihlíð eftir að öll sýni sem tekin voru í dag, bæði hjá íbúum og starfsfólki reyndust neikvæð.
Íbúar á ...
