Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Birkir Blær komst áfram í Idol
Tónlistarmaðurinn Birkir Blær Óðinsson er kominn í úrslitakeppni sænsku Idol söngkeppninnar. Í gær var fyrsta útsláttarkvöldið og tóku 12 keppendur þ ...
Lögreglan á Akureyri biðlar til íþróttafélaga að fella niður æfingar yngri flokka
Lögreglan á Akureyri hefur ákveðið að beina þeim tilmælum til íþróttafélaga í bænum að stöðva allar íþróttaæfingar barna á Akureyri um óákveðinn tíma ...
Vala Eiríks gefur út nýtt lag
Tónlistar- og útvarpskonan Vala Eiríks frá Akureyri sendi á dögunum frá sér nýtt lag. Lagið heitir Firring og er aðgengilegt á helstu streymiveitum. ...
Dusan verður áfram með KA
Varnarmaðurinn öflugi Dusan Brkovic hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild KA. Dusan mun því spila áfram með KA á næsta tímabili.
Dusan ...

250 börn og 33 starfsfólk í sóttkví vegna 12 smita í grunnskólum bæjarins
Covid-19 smit hafa verið að greinast í grunnskólum Akureyrarbæjar í vikunni og í gærkvöldi staðfesti Akureyrarbær á vef sínum að 12 börn úr grunnskól ...
Lögreglan rannsakar mál Arons Einars
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur tekið upp að nýju rannsókn á meintu ofbeldisbroti knattspyrnumannsins Arons Einars Gunnarssonar. Það er RÚV sem ...
Skugga Sveinn frumsýndur í janúar
Leikfélag Akureyrar frumsýnir Skugga Svein í janúar 2022. Með aðalhlutverkið fer Jón Gnarr.
Skugga Sveinn, hér í nýrri og ferskri útgáfu, er bráðs ...
Aron Einar ekki í landsliðshópnum – Arnar segist hafa tekið ákvörðunina sjálfur
Akureyringurinn Aron Einar Gunnarsson er ekki í hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir komandi leiki liðsins. Fótboltamiðillinn 433.is grein ...
Búið að kjósa og hvað svo?
Dr. Birgir Guðmundsson, prófessor í fjölmiðlafræði og deildarformaður félagsvísindadeildar HA, fjallar í dag kl. 12 um hvað sé næst nú eftir alþingis ...

Fjölgað töluvert í sóttkví og í einangrun á Akureyri
12 einstaklingar eru nú í einangrun og 132 einstaklingar í sóttkví á Akureyri vegna Covid-19. Lögreglan á Norðurlandi eystra segir að það hafi fjölga ...
