Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Umhverfislist norðlenskra og vestfirskra listamanna í Dýrafirði
Á laugardaginn kemur 3.júlí verður opnun á umhverfislistaverkum í Alviðru í Dýrafirði en þar hafa norðlenskir listamenn og vestfirskir dvalist saman, ...
Ítalskir fjölmiðlar segja að KA fái 45 milljónir fyrir Brynjar
Knattspyrnumaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason er á leið til ítalska félagsins Lecce frá KA. Ítalskir fjölmiðlar hafa fjallað um málið en á vefsíðu socce ...
Endurgera verk Margeirs Dire
Listamaðurinn Örn Tönsberg og Finnur málari ætla að endurgera verk Margeirs Dire Sigurðssonar á Akureyrarvöku í lok ágúst. Verkið spreyjaði Margeir á ...
Brynjar Ingi semur við Lecce
Akureyringurinn Brynjar Ingi Bjarnason, knattspyrnumaður KA, hefur skrifað undir samning til þriggja ára við ítalska félagið Lecce samkvæmt heimildum ...
Framkvæmdum í Listagilinu að ljúka í bili
Framkvæmdum við endurbætur á gönguleiðum í Listagilinu er að ljúka í bili og er því gilið orðið opið að fullu fyrir umferð. Þetta kemur fram í tilkyn ...
10 bestu – Atli Hergeirsson
Atli Hergeirsson er gestur Ásgeirs Ólafs í nýjasta þætti hlaðvarpsins 10 bestu. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
Sjá einnig: Hljómsve ...
Majó opnar í Laxdalshúsi
Akureyrarbær hefur samið við Majó um leigu á Laxdalshúsi, elsta húsi Akureyrar, frá og með 15. ágúst. Í húsinu verður vinnustofa Jónínu Bjargar Helga ...

Sjáðu stikluna fyrir heimildarmyndina um KA/Þór
Sjónvarpsstöðin N4 hefur unnið heimildarmynd um veturinn hjá Íslandsmeisturum KA/Þór. Heimildarmyndin Meistarar verður sýnd miðvikudagskvöldið 30. jú ...
Náttúrufólk Götuleikhússins á ferð og flugi
Götuleikhús Leikfélags Akureyrar verður með viðburð í miðbæ Akureyrar fimmtudaginn 1. júlí klukkan 16. Þá mun Náttúrufólkið fara út á götu. Viðburður ...
Rekstur Hlíðarfjalls boðinn út
Rekstur skíða- og útivistarsvæðisins í Hlíðarfjalli hefur verið boðinn út. Ríkiskaup, fyrir hönd Akureyrarbæjar, óska eftir tilboðum í heilsársrekstu ...
