Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Hátt í 50 sóttu um stöðu verkefnastjóra í Hofi
Hátt í 50 umsóknir bárust í auglýsta stöðu verkefnastjóra Menningarhússins Hofs. Um nýtt stöðugildi er að ræða. Umsóknarfrestur rann út 2. júní.
„ ...
Góða veðrið á Akureyri til umræðu á Twitter: „Gaman að komast loksins til útlanda“
Það hefur verið sannkölluð blíða á Akureyri um helgina og góða veðrið mun halda áfram í dag. Veðrið hefur verið það gott að töluverð umræða hefur ska ...
Afslappaður hnúfubakur skoðaði Akureyri frá pollinum
Þau sem skelltu sér í hvalaskoðun með Whale Watching Akureyri á föstudag fengu nóg fyrir peninginn. Einn hnúfubakur sem hefur sest að í Eyjafirði elt ...
Mikið kvartað undan samkvæmishávaða á Akureyri
Að sögn varðstjóra Lögreglunnar á Norðurlandi eystra var mikið kvartað undan samkvæmishávaða á Akureyri í gærkvöldi og í nótt. Margir voru í bænum að ...

Ekið á átta ára dreng á Akureyri í dag
Ekið var á átta ára dreng á reiðhjóli við Hlíðarbraut fyrr í dag. Að sögn lögreglunnar er talið að drengurinn hafi sloppið með minniháttar meiðsl en ...
KFC í viðræðum um opnun á Akureyri
Skyndibitakeðjan KFC á nú í viðræðum við fasteignafélagið Klettás um mögulega opnun nýs staðar við Norðurtorg á Akureyri. Helgi Vilhjálmsson, betur þ ...

Sól og blíða á Akureyri – Hitinn allt að 20 stig í dag
Veðrið hefur leikið við Akureyringa undanfarið og mun halda áfram í dag. Hitinn í bænum verður allt að 20 stig í dag og sólin mun skína á bæjarbúa.
...
Hátíðisdagur í Síðuskóla sem fékk Grænfánann í áttunda sinn
Það var hátíðisdagur í Síðuskóla í gær þegar Grænfáninn var dreginn að húni í áttunda sinn. Síðuskóli hefur verið Grænfánaskóli frá árinu 2006 og í f ...
Cuxhaven landar fullfermi á Akureyri
Togarinn Cuxhaven NC 100 kom til Akureyrar í gærmorgun með um 300 tonn af ferskum fiski, aðallega þorski sem veiddur var við Grænland. Hráefnið fer t ...
Fræðsluráð veitir viðurkenningar til framúrskarandi skólastarfsfólks og nemenda
Síðastliðinn miðvikudag, 2. júní, veitti fræðsluráð Akureyrarbæjar viðurkenningar til þeirra sem hafa þótt skarað sérstaklega fram úr í skólastarfi b ...
