Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Götuleikhús á Akureyri í sumar
Leikfélag Akureyrar og Akureyrarbær munu í sumar bjóða skapandi og áhugasömum ungmennum á aldrinum 18 til 25 ára að taka þátt í götuleikhúsi undir le ...
Grímseyingar bólusettir í dag
Íbúar Grímseyjar voru bólusettir í dag þegar að nokkrir starfsmenn frá Heilbrigðisstofnun Norðurlands flugu til eyjunnar frá Akureyri. Þetta kemur fr ...
Einstaklingar fæddir 1992 fyrstir í handahófs bólusetningu á Akureyri
Handahófs bólusetningar hefjast á Norðurlandi í vikunni. Dregin hefur verið út mismunandi röð árganga eftir starfsstöðvum og má sjá röðunina hér. Á A ...
Akureyrarkirkja fellur frá skaðabótamáli
Akureyrarkirkja hefur fellt niður skaðabótamál vegna skemmdaverka sem unnin voru á kirkjunni í upphafi árs 2017 og er málinu því að fullu lokið. Endu ...

„Fyrir mig er niðurstaðan stórsigur“
Berglind Ósk Guðmundsdóttir hlaut afgerandi kosningu í annað sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. Hún var einnig sá frambjóða ...
Langflestir sem kusu vilja gildandi aðalskipulag áfram á Oddeyrinni
Niðurstaða liggur fyrir í ráðgefandi íbúakosningu um aðalskipulag Oddeyrar sem lauk á miðnætti. Flestir greiddu atkvæði með gildandii aðalskipulagi a ...
Fólkið á Twitter bregst við afsökunarbeiðni Samherja: „Eins og þjóðin eigi í ofbeldissambandi við Samherja“
Samherji sendi í gær frá sér afsökunarbeiðni á vef sínum. Notendur samfélagsmiðilsins Twitter hafa brugðist við afsökunarbeiðninni á skemmtilegan hát ...
3.146 íbúar tekið þátt í ráðgefandi íbúakosningu
Í dag er síðasti dagur ráðgefandi íbúakosningar um aðalskipulag Oddeyrar. Lokað verður fyrir könnunina í þjónustugátt Akureyrarbæjar á miðnætti. Í mo ...
Benedikt búálfur tilnefndur sem leiksýning ársins
Fjölskyldusöngleikurinn Benedikt búálfur hefur verið tilnefndur sem Leiksýning ársins, á Sögum-verðlaunahátíð barnanna!
Skemmtilegasta v ...
Heiðar Örn gerir athugasemdir við afsökunarbeiðni Samherja
Heiðar Örn Sigurfinnsson, varafréttastjóri RÚV, segir að með afsökunarbeiðni Samherja sem birtist á vef félagsins í gær kveði við nýjan tón frá sjáva ...
