Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Pósthúsið við Strandgötu lokar
Frá og með morgundeginum, 1. júní, sameinar Pósturinn tvö pósthús undir einu þaki á Akureyri og pósthúsið á Standgötu lokar. Við þessa sameiningu ver ...
10 bestu – Trausti Haralds, maðurinn á bakvið hittarana
Trausti Haralds er gestur Ásgeirs Ólafs í sjöunda þætti af fjórðu seríu hlaðvarpsins 10 bestu. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
„Trau ...
Ásta Hrönn selur list sína til styrktar góðgerðarverkefnum
Listakonan Ásta Hrönn Harðardóttir stendur nú fyrir góðgerðarverkefninu karmaART. Ásta er með málverk á uppboði en kaupandi málverksins fær að velja ...
Samherji sendir frá sér afsökunarbeiðni
Samherji birti í dag yfirlýsingu á vef fyrirtækisins þar sem sagt er ljóst að of langt hafi verið gengið í viðbrögðum við neikvæðri umfjöllun um féla ...
Gera úttekt á matnum í mötuneytum í skólum Akureyrarbæjar
Eyrún Gísladóttir, hjúkrunarfræðingur á Akureyri, hefur undanfarið barist fyrir því að Akureyrarbær fylgi handbók um skólamötuneyti frá embætti landl ...
Gauti mun ekki sækjast eftir að taka sæti á lista Sjálfstæðisflokksins
Gauti Jóhannesson mun ekki sækjast eftir því að taka sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. Gauti sóttist eftir því að leiða lista f ...
Brynjar Ingi spilaði 80 mínútur og getur verið stoltur
Akureyringurinn Brynjar Ingi Bjarnason, leikmaður KA í knattspyrnu, lék sinn fyrsta A-landsleik fyrir Íslands hönd í nótt þegar Ísland mætti Mexíkó í ...
KA/Þór í úrslit eftir ótrúlegan sigur
KA/Þór tryggði sig í úrslitaleik Íslandsmótsins í handbolta eftir glæsilegan sigur á ÍBV í oddaleik í KA heimilinu í gær. KA/Þór vann leikinn 28-27 e ...

Njáll Trausti er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi
Úrslit liggja fyrir í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. Greidd atkvæði í prófkjörinu voru 1.570, þar af voru 1499 atkvæði gi ...
Aron Einar spilar áfram í Katar
Akureyringurinn Aron Einar Gunnarsson mun áfram spila fótbolta í Katar á næsta ári. Aron staðfesti þetta á blaðamannafundi Knattspyrnusambands Ísland ...
