Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
COVID-19: Stórhertar sóttvarnaaðgerðir taka gildi á miðnætti – fjöldatakmörk 10 manns
Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu taka gildi á miðnætti í kvöld. Tíu manna fjöldatakmörkun verður meginregla og aðeins börn fædd 201 ...

Kvöldopnun í Hlíðarfjalli
Það verður opið í Hlíðarfjalli til klukkan 22:00 í kvöld. Ákvörðunin var tekin í ljósi nýjustu frétta vegna hertra samkomutakmarkanna í þjóðfélaginu ...
Ari Ólafs í Farðu úr bænum
Ari Ólafsson, Eurovisionfari, er gestur Kötu Vignis í nýjasta þætti hlaðvarpsins Farðu úr bænum.
„Hann sagði mér frá versta gigginu sínu sem að va ...
10 bestu – Hans Jónsson
Hans Jónsson er gestur Ásgeirs Ólafs í nýjasta þætti hlaðvarpsins 10 bestu.
„Hans Jónsson, er transmaður og öryrki. Hann segir okkur alla söguna. ...

Fjölgar áfram í sóttkví á Norðurlandi eystra
Það fjölgar um þrjá í sóttkví vegna Covid-19 á Norðurlandi eystra á milli daga samkvæmt upplýsingum á covid.is. Nú eru fimm einstaklingar skráðir í s ...
Rúmlega 400 bólusettir á slökkvistöðinni í gær
Í gær voru rúmlega 400 manns bólusettir á slökkvistöðinni á Akureyri. Þetta kemur fram í tilkynningu Slökkviliðsins á Akureyri.
Í tilkynningunni ...

Sex handteknir eftir meiriháttar líkamsárás við Glerártorg
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur síðastliðinn sólarhring haft til rannsóknar meiriháttar líkamsárás, rán og eignaspjöll sem áttu sér stað á bifre ...

Fjölgar um einn í sóttkví á Norðurlandi eystra
Áfram er aðeins einn aðili í einangrun á Norðurlandi eystra vegna Covid-19. Það fjölgar hinsvegar í sóttkví á milli daga og nú eru tveir skráðir í só ...

Vinnustofusýning í Deiglunni um Páska
Laugardaginn 27 mars opnar Haraldur Ingi Haraldsson einkasýningu í Deiglunni, Listsýningasal Gilfélagsins í Listagilinu á Akureyri. Sýningin opnar k ...
KA/Þór lýsir yfir furðu sinni með vinnubrögð áfrýjunardómstóls HSÍ og skrifstofu HSÍ
Forsvarsmenn KA/Þór hafa lýst yfir furðu sinni með vinnubrögð áfrýjunardómstóls HSÍ og skrifstofu HSÍ eftir að ákveðið var að leikur Stjörnunnar og K ...
