Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Sigurganga KA/Þór heldur áfram
KA/Þór heldur áfram að vinna í Olís-deild kvenna í handbolta. Í dag sóttu þær Stjörnuna heim í Garðabæ og unnu frábæran 26-27 útisigur.
Ásdís Guðm ...
Tvö útköll á sjö mínútum hjá Slökkviliði Akureyrar
Í dag var Slökkvilið Akureyrar kallað tvisvar út með sjö mínútna millibili. Í tilkynningu frá Slökkviliðinu segir að sem betur fer hafi vaktin verið ...
Nýr samstarfssamningur Akureyrarbæjar við Fjölsmiðjuna
Í gær undirrituðu Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Akureyrar og Erlingur Kristjánsson forstöðumaður Fjölsmiðjunnar nýjan samstarfssamning um þjónus ...
Akademíur: Málþing um Þorvald Þorsteinsson
Laugardaginn 13. febrúar kl. 14-16 efnir Listasafnið á Akureyri til málþings í tilefni yfirlitssýningar á verkum Þorvaldar Þorsteinssonar, Lengi skal ...
Nýtt tónlistarmyndband frá Pálmum
Hljómsveitin Pálmar frá Akureyri gaf í dag út tónlistarmyndband við lagið Hafsteinn en þetta er annað lagið sem þeir gefa út.
„Um er að ræða lengs ...
Björgólfur lætur af störfum forstjóra hjá Samherja
Björgólfur Jóhannsson hefur látið af störfum forstjóra Samherja hf. Björgólfur hefur gegnt því starfi einn frá nóvember 2019 en frá mars 2020 samhlið ...

Ekið á gangandi vegfaranda á Akureyri
Ekið var á gangandi vegfaranda um klukkan 13 í dag á Akureyri. Umferðarslysið átti sér stað á Glerárgötu við Grænugöru.
Einstaklingurinn sem ekið ...
Halldóra Kristín býður sig fram á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi
Halldóra Kristín Hauksdóttir býður sig fram á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar í haust. Halldóra sækist ...
10 bestu – Aldís Kara
Aldís Kara Bergsdóttir er gestur í nýjasta þætti 10 bestu. Aldís er mikil afrekskona á skautum en hún er Íþróttamaður Akureyrar og Skautakona ársins. ...

Uppselt í Hlíðarfjalli í dag og á morgun
Uppselt er á skíðasvæðið í Hlíðarfjalli í dag og á morgun, föstudag og laugardag, sem og fyrripart sunnudags. Nokkrir miðar eru lausir í seinna hólfi ...
