Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Indiana Jones Akureyrar þefar uppi sögur af áhugaverðu fólki og atburðum úr fortíðinni
Brynjar Karl Óttarsson er grunn- og framhaldsskólakennari á Akureyri sem hefur mikinn áhuga á sögugrúski. Til marks um það eru tvær stofnanir sem han ...
Daníel Hafsteinsson heim í KA
Knattspyrnumaðurinn Daníel Hafsteinsson hefur gert þriggja ára samning við knattspyrnudeild KA á Akureyri. Daníel er uppalinn KA-maður en hann hefur ...
Nýr þáttur af Þórs-podcastinu kominn út
Þeir Baldvin Kári og Jason Orri fengu nýjasta atvinnumann Þórs, Jakob Franz Pálsson, í viðtal til sín í nýjasta þætti Þórs hlaðvarpsins. Ræddu þeir v ...
KA/Þór á toppinn eftir sigur í æsispennandi leik
KA/Þór halda áfram að vinna í Olís-deild kvenna í handbolta. Í dag tók liðið á móti ÍBV og vann 24-23 eftir svakalega spennandi viðureign.
ÍBV lei ...
Fimm milljónir fyrir nátturuböð í Eyjafirði
Finnur Aðalbjörnsson hlaut fimm milljóna króna styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra fyrir verkefnið Náttúruböð í Eyjafirði.
Verkefnið fel ...
Eitt smit skráð á Norðurlandi eystra og tveir í sóttkví
Eitt smit er nú skráð á Norðurlandi eystra en smitið greindist fyrr í vikunni. Tveir eru í sóttkví á svæðinu samkvæmt covid.is.
Lögreglan á Norðu ...
RAKEL og Loft Hostel í sæng saman
Akureyringurinn Rakel Sigurðardóttir var fyrsta tónlistarkonan sem steig á svið á Loft Hostel fyrir verkefnið Í Sæng Saman. Rakel flutti lögin Keepin ...
Stefna á að framleiða gin og viskí í Hrísey
Hrísey Eimingarhús er nýtt fyrirtæki sem stefnir á framleiðslu á gini og viskí í Hrísey. Ýmsar auðlindir, svo sem njóli og hvönn, verða nýttar við fr ...

Bættar merkingar í Sundlaug Akureyrar: „Biðlum til fólks að sýna hvert öðru tillitssemi og virðingu“
Merkingar hafa nú verið settar upp við heitu pottana í Sundlaug Akureyrar sem tiltaka þann fjölda sem má vera í hverjum þeirra í einu. Þetta er gert ...
1,3 milljónir í Eurovision safn á Húsavík
Könnungarsögusafnið ehf. á Húsavík hefur hlotið 1,3 milljónir króna í styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra árið 2021 til að koma upp tímabun ...
