Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Áramótabrennum Akureyrarbæjar aflýst
Ákveðið hefur verið að halda ekki áramótabrennur á vegum sveitarfélagsins að þessu sinni sökum aðstæðna í þjóðfélaginu vegna Covid-19. Þetta kemur fr ...
Fólk sem á erindi á milli Borgarness og Akureyrar beðið um að fresta för ef kostur er
Vegna bikblæðinganna sem eru víða á leiðinni á milli Borgarness og Akureyrar hvetur Vegagerðin almenning til að fresta för um a.m.k. sólarhring er þe ...
Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir gefur út ljóðabókina VÉL
Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir sellókennari við Tónlistarskólann á Akureyri hefur gefið út sína þriðju ljóðabjók, VÉL.
Bókina prýðir mynd af blár ...
Kvartett Ludvig Kára gefur út djassplötu
Kvartett Ludvig Kára Forberg gaf á dögunum út plötuna Rákir, platan er aðgengileg á Spotify og hægt er að hlusta á hana í spilaranum hér að neðan. Di ...
Jólasveinar léku sér á Pollinum
Það var gaman á Pollinum við Akureyri í byrjun vikunnar en þar voru jólasveinar mættir að leika sér á róðrabrettum.
Jónatan Friðriksson var á stað ...

Tímabundinn samningur um rekstur ÖA
Í síðustu viku óskuðu Sjúkratryggingar Íslands eftir því við Akureyrarbæ að sveitarfélagið héldi áfram rekstri Öldrunarheimila Akureyrar (ÖA) tímabun ...
Sérnámi í ráðgjöf á sviði heilabilunar komið á fót á Akureyri
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur veitt Háskólanum á Akureyri sjö milljóna króna styrk til að koma á fót sérnámi fyrir ráðgjafa á sviði ...
Hjólreiðafólks ársins 2020 hjá HFA verðlaunað
Stjórn HFA valdi á dögunum Hjólreiðafólk ársins, en þeir sem náðu besta árangrinum í hjólakeppnum ársins voru tilnefndir. Að þessu sinni var Jónas St ...
Orka náttúrunnar opnar nýja hraðhleðslustöð við Hof á Akureyri
ON vinnur nú að því að uppfæra hraðhleðslunet sitt með nýjustu kynslóð hraðhleðslustöðva á völdum stöðum á landinu. Nýverið var opnuð hraðhleðslustöð ...
„Þarf að ríkja sátt hjá okkur um að gera þetta saman og sinna þeim fyrirmælum sem að sett hafa verið“
Lögreglan á Norðurlandi eystra fagnaði áfanganum sem náðist í gær þegar bæði talan yfir einstaklinga með virkt Covid-19 smit og yfir einstaklinga í s ...
