Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Arnar Grétarsson tekur við KA
Knattspyrnuþjálfarinn Arnar Grétarsson mun taka við liði KA og stýra liðinu út keppnistímabilið í Pepsi Max deild karla. Arnar tekur við liðinu af Ól ...
Óli Stefán hættur hjá KA
Knattspyrnudeild KA og Óli Stefán Flóventsson hafa komist að samkomulagi um starfslok Óla hjá félaginu. Þetta kemur fram á vef félagsins í dag.
Þa ...
Mærudagar slegnir af í ár
Vegna þróunar mála sem snúa að heimsfaraldri kórónuveirunnar munu Mærudagar ekki fara fram á Húsavík í ár. Þetta kemur fram á vef Norðurþings.
Nor ...
Í hálfgerðu áfalli yfir viðbrögðum við gagnrýni á ákvörðun dómsmálaráðherra
Hilda Jana Gísladóttir gagnrýndi í gær harðlega þá ákvörðun dómsmálaráðherra um að loka fangelsinu á Akureyri. Í dag segist hún vera í hálfgerðu áfal ...
Vonast til þess að dómsmálaráðherra dragi ákvörðunina til baka
Bæjarstjórn Akureyrar fundaði í morgun með dómsmálaráðherra, forstjóra fangelsismálastofnunar og lögreglustjóranum á Akureyri um þá ákvörðun að loka ...
„Ferlið í raun ekkert annað en óboðlegt“
Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akureyri, sat í morgun fund með dómsmálaráðherra, fangelsismálastjóra, nýjum lögreglustjóra ...

Kaffibollinn frá Kaffitár í allar Kjör- og Krambúðir
Samkaup undirritaði nýlega samstarfssamning við Kaffitár. Samningurinn felur í sér að kaffi og kaffivélar frá Kaffitár verða í öllum Kram- og Kjörbúð ...
Stjórnir lögreglufélaga mótmæla harðlega fyrirhugaðri lokun Fangelsis á Akureyri
Stjórnir Lögreglufélags Eyjafjarðar og Lögreglufélags Þingeyinga mótmæla harðlega fyrirhugaðri lokun Fangelsisins á Akureyri og lýsa furðu sinni að ...
Keppendur úr Óðni stóðu sig vel á AMÍ
Aldursflokkameistaramót Íslands (AMÍ) fór fram í Ásvallalaug helgina 3.-5.júlí. Sundfélagið Óðinn var með 25 keppendur á þessu móti á aldrinum ...
Páley tekin við sem lögreglustjóri
Páley Borgþórsdóttir er nú tekin til starfa við embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra, hún var áður lögreglustjóri í Vestmannaeyjum.
...
