Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Sundlaugar munu ekki opna í dag
Sundlaugar Akureyrar eru lokaðar í dag, 12. desember, vegna takmarkaðrar heitavatsnotkunar. Norðurorka hefur neyðst til að takmarka heitt vatn til st ...
Æskujól í Akureyrarkirkju
Þau Ari Ólafsson, Pétur Ernir Svavarsson og Karolína Sif Benediktsdóttir standa fyrir jólatónleikum í Akureyrarkirkju í kvöld frá frá 20:00 til 21:30 ...
Sundlaug Akureyrar lokuð í dag
Sundlaug Akureyrar veður lokuð í dag en ekki verður hægt að opna laugina strax eftir að veðrið gengur niður.
Sjá einnig: Akureyringar beðnir um a ...
Ástandið slæmt á Ólafsfirði – Járnplötur og brak úr húsum á víð og dreif
Ástandið á Ólafsfirði vegna óveðursins hefur verið sérstaklega slæmt í nótt og í morgun en lögreglan á Norðurlandi eystra hefur beðið íbúa bæjarins a ...

Akureyringar beðnir um að spara heita vatnið
Íbúar Akureyrar og nágrennis eru beðnir um að spara heita vatnið og draga úr notkun eins og kostur er í tilkynningu á vef Norðurorku.
Þar segir að ...
Ekkert fólksbílafæri á Akureyri
Lögreglan á Norðurlandi eystra greindi frá því í morgun að ekkert fólksbílafæri væri innanbæjar á Akureyri.
Sjá einnig: Allt skólahald fellur niðu ...
Allt skólahald fellur niður á Akureyri í dag
Skólahald í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar og Tónlistarskólanum fellur niður í allan dag, miðvikudaginn 11. desember, vegna veðurs og ófærðar.
...
Strætisvagnar hætta að ganga
Strætisvagnar Akureyrar hafa gengið í dag þrátt fyrir átakaveður sem gengur yfir í bænum. Klukkan 13:40 var þó ljóst að þjónustan gæti ekki haldið áf ...
Sundlauginni, Ráðhúsinu og íþróttahúsum lokað vegna veðurs
Sundlaug Akureyrar verður lokað kl. 14 í dag. Ef veður leyfir verður opnað að nýju á hádegi á morgun, miðvikudag. Þetta kemur fram á vef bæjarins.
...

Akureyringar beðnir um að vera ekki á ferðinni að óþörfu
Vegna aftakaveðursins sem spáð er næsta sólarhringinn eru Akureyringar hvattir til þess að vera ekki á ferðinni að óþörfu. Skólahald hefur verið lagt ...
