Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Ný bensínstöð væntanleg á Akureyri
Olís mun opna nýja ÓB sjálfsafgreiðslu bensínstöð við Sjafnargötu á Akureyri en á dögunnum var fyrsta skóflustungan að nýju stöðinni tekin. Þetta kem ...
Fjórir nemendur VMA hljóta styrki úr Hvatningarsjóði Kviku
Fjórir af átta iðnnemum sem fengu úthlutað styrk úr Hvatningarsjóði Kviku fyrir árið 2019/2020 eru nemendur Verkmenntaskólans á Akureyri – þrír í vél ...
Galdragáttin frumsýnd í Samkomuhúsinu: „Hálf gáttuð á því sem við höfum skapað“
Á laugardaginn, 5. október, verður frumsýndur í Samkomuhúsinu á Akureyri nýr íslenskur fjölskyldusöngleikur, Galdragáttin og þjóðsagan ...
Bleikur október tekinn alla leið hjá Blikkrás
Starfsfólk hjá Blikkrás á Akureyri tekur bleikan október alla leið í ár. Í mánuðinum mun allt starfsfólk staðarins klæðast bleikum bolum.
Bleika ...
Mikið umfang á haustönn í símenntun við utanverðan Eyjafjörð
Það verður sannarlega í mörg horn að líta í símenntun við utanverðan Eyjafjörð á þessu hausti – bæði í Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð. Sif Jóhannesdótt ...
Mugison tók lagið í Föstudagsþættinum á N4
Tónlistarmaðurinn Mugison var gestur í Föstudagsþættinum á N4 í síðustu viku. Þar tók hann eitt af sínum þekktustu lögum, Kletturinn, í skemmtilegri ...
Segir Vaðlaheiðargöng hafa skipt sköpum í sjúkraflutningum
Eysteinn Heiðar Kristjánsson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands í Þingeyjarsýslum, segir að Vaðlaheiðargöng hafi stóraukið ...
KA tryggði sér fimmta sætið í Pepsi Max deildinni
KA menn höfnuðu í fimmta sæti Pepsi Max deildar karla í fótbolta í sumar. Liðið tryggði sér fimmta sæti með sigri á Fylki í lokaumferð deildarinnar u ...
Fyrsti Þriðjudagsfyrirlestur vetrarins
Þriðjudaginn 24. september kl. 17-17.40 heldur bandaríska myndlistarkonan Jessica Tawczynski fyrsta Þriðjudagsfyrirlestur vetrarins í Lista ...
Fyrirtæki bjóða grunnskólakrökkum í leikhús
María Pálsdóttir rekur HÆLIÐ setur um sögu berklanna í Eyjafjarðasveit. Í gær varpaði hún fram hugmynd á Facebook síðu sinni. Hún stakk upp á því að ...
