Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Advania sér um upplýsingakerfi Akureyrarbæjar næstu fimm árin
Akureyrarbær hefur samið við Advania um að hýsa og reka upplýsingakerfi bæjarins næstu fimm árin. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar þar sem segir ...

AK Extreme ekki haldin á Akureyri í ár
Tónlistar- og snjóbrettahátíðin AK Extreme verður ekki haldin í ár. Frá þessu greindi Emmsjé Gauti á Twitter í dag.
Gauti segir að hátíðin falli n ...
Þórunn Egilsdóttir dregur sig út úr þingstörfum eftir að hafa greinst með brjóstakrabbamein
Þórunn Egilsdóttir, þingmaður, þingflokksformaður Framsóknarflokksins og oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi hefur greinst með brjóstak ...

Mikil svifryksmengun á Akureyri á Öskudeginum
Nú upp úr hádegi á Öskudeginum mælist mikil svifryksmengun á Akureyri. Svifryk af mannavöldum kemur svo að segja frá allri starfsemi, en mest frá eld ...

Akureyrarbær býður grunn- og framhaldsskólanemum frítt í sund og á skíði í vetrarfríinu
Fimmtudaginn 7. mars og föstudaginn 8. mars geta grunn- og framhaldsskólanemar farið í skíðalyfturnar í Hlíðarfjalli og í sundlaugar Akureyrar án end ...
KA konur deildarmeistarar í blaki
Kvennalið KA í blaki tryggði sér í gær sigur í Mizunodeildinni eftir 1-3 sigur á Þrótti Neskaupstað á útivelli.
Liðið tapaði einungis tveimur leik ...
Alzheimer er fjölskyldusjúkdómur: „Við fáum mikið af brotnu fólki til okkar“
Alzheimersjúkdómur er taugahrörnunarsjúkdómur og algengasti heilabilunarsjúkdómurinn. Sjúkdómurinn greinist oftast hjá eldra fólki, en yngri einstak ...
Hjartað í Vaðlaheiði snýr aftur í náinni framtíð
Stóra hjartað sem lýsti upp Vaðlaheiði fyrir tæpum tíu árum mun snúa aftur í náinni framtíð. Þetta segir Þórgnýr Dýrfjörð, forstöðumaður Akureyrarsto ...
Um hvað snýst þessi kjöt umræða?
Ísland hefur mikla sérstöðu, vegna þess að hér á landi er minna um ýmsa sjúkdóma í búfé en annars staðar í heiminum. Matartengdar sýkingar í fólki er ...

Samstarfssamningur um sameiginlegan stuðning um loftslagsyfirlýsingu Akureyrarbæjar og Festu
Akureyrarbær og Festa- miðstöð um samfélagsábyrgð hafa undirritað samstarfssamning um sameiginlegan stuðning um loftslagsyfirlýsingu Akureyrarbæjar o ...
