Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Samherji smíðar nýtt skip í Danmörku
Samherji hefur samið um smíði á nýju uppsjávarskipi við Karstensen Skipsverft í Skagen, Danmörku. Skipið sem á að afhenda um mitt sumar árið 2020 ver ...

Breytt fyrirkomulag vaktþjónustu heimilislækna á Akureyri
Vaktþjónusta heimilislækna á Akureyri hefur verið flutt yfir í heilsugæsluna í Hafnarstræti. Vaktþjónustan var áður staðsett á bráðamóttöku Sjúkrahúss ...

KA-menn ekki í vandræðum með Hauka – KA/Þór tapaði
KA-menn fara heldur betur vel af stað í Olís-deild karla í vetur. Eftir frábæran sigur á nágrönnunum í Akureyri í fyrstu umferð tóku KA-menn á móti Ha ...

Ásthildur fékk lyklana að skrifstofu bæjarstjóra í morgun
Ásthildur Sturludóttir, nýr bæjarstjóri á Akureyri, kom til starfa í Ráðhúsi Akureyraræjar í morgun. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar.
Eiríkur ...

Gestir í Sundlaug Akureyrar fengu vöfflur
Þessa dagana stendur yfir viðhald á eldra laugarkerinu í Sundlaug Akureyrar. Verið er að skipta um dúk og flísar á bökkunum við laugina. Gamli dúkurin ...

Twitter eftir leik Þór/KA og Wolfsburg: „Með betri mætingu en karlaliðin”
Íslandmeistarar Þór/KA fengu Þýskalandsmeistara Wolfsburg í heimsókn á Þórsvöll í gær í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leiknum lauk með 1-0 ...

Mögnuð auglýsing Markaðsstofu Norðurlands slær í gegn
Breska ferðaskrifstofan Super Break hóf fyrr í mánuðinum sýningar á nýrri sjónvarpsauglýsingu, þar sem ferðir með beinu flugi frá Bretlandi til Ak ...

Yfir 500 tillögur um heiti á Samkomubrúnni – Sjáðu þær allar
Göngubrúin við Drottningabraut fékk nafnið Samkomubrú í síðasta mánuði. Efnt var til nafnasamkeppni á meðal bæjarbúa og þátttakan var heldur betur góð ...

Eitt besta knattspyrnulið í heimi mætir á Þórsvöll í dag
Í dag fer fram sannkallaður stórleikur á Þórsvelli þegar Þýskalandsmeistarar Wolfsburg mæta Íslandsmeisturm Þór/KA í 32 liða úrslitum Meistaradeildari ...

KA vann baráttuna um bæinn í ótrúlegum leik
Það var rosaleg stemning í KA-heimilinu á Akureyri í kvöld þegar KA og Akureyri mættust í nágrannaslag í fyrstu umferð Olís deildar karla í handbolta. ...
