Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Hljómsveitin Reefer Boys gefur út tvö lög og vinnur að sinni fyrstu plötu
Þrír ungir Akureyringar skipa hljómsveitina Reefer Boys. Hljómsveitin var stofnuð í mars og vinnur nú að sinni fyrstu plötu. Reefer Boys hafa gefi ...

Opið allan sólarhringinn í Listasafninu á Jónsmessuhátíð
Listasafnið á Akureyri tekur þátt í Jónsmessuhátíð á Akureyri um helgina. Opið verður allan sólarhringinn, frítt verður inn í safnið og boðið upp ...

Sundveisla á Akureyri um helgina
Aldursflokkameistaramótið í sundi (AMÍ) fer fram í sundlaug Akureyrar dagana 22.-24.júní. Yfir 300 keppendur af öllu landinu á aldrinum 8-17 ára e ...

Einar Höllu sendir frá sér nýtt lag
Akureyringurinn Einar Höllu sendi í dag frá sér lagið Þetta á ég með þér. Lagið er komið á Youtube og Spotify og farið að hljóma í útvarpi landsmanna. ...

Opið lengur í Sundlaug Akureyrar og skjár fyrir HM
Afgreiðslutími Sundlaugarinnar á Akureyri hefur nú verið lengdur þannig að í sumar verður opið til kl. 21 á laugardagskvöldum og 19.30 á sunnudags ...

164 brautskráð úr Menntaskólanum á Akureyri
Menntaskólanum á Akureyri var slitið 17. júní í 138. sinn. Á meðan gestir flykktust í Íþróttahöllina lék Birna Eyfjörð Þorsteinsdóttir á píanó, en ...

Götubarinn sýnir frá HM í Rússlandi í portinu
Götubarinn ætlar að sýna alla leikina frá heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem fer fram næstu vikur í Rússlandi. Búið er að koma fyrir stórum skj ...

Sigrún Stefánsdóttir hissa á fréttaflutningi af umsóknartölum háskólanna: „Þrjátíu prósenta aukning er meiri frétt en tíu prósenta aukning”
Dr. Sigrún Stefánsdóttir furðar sig á fréttaflutningi stærstu fjölmiðla á Íslandi af umsóknartölum í háskólanna í landinu í grein sem birtist á Ví ...

Hver vill hundaskít?
Að gefnu tilefni er athygli vakin á því að samkvæmt 11. grein samþykktar Akureyrarbæjar um hundahald í bænum er hundaeigendum skylt að fjarlægja s ...

Ferðamálafélag Eyjafjarðarsveitar í „Fræðslu í ferðaþjónustu“
Þann 15. maí 2018 var undirritaður þríhliða samningur milli SÍMEY, Ferðamálafélags Eyjafjarðarsveitar og Hæfniseturs ferðaþjónustunnar um að Ferðamála ...
