Author: Ingólfur Stefánsson

Ritstjóri Kaffið.is

1 562 563 564 565 566 699 5640 / 6990 POSTS
Hljómsveitin Reefer Boys gefur út tvö lög og vinnur að sinni fyrstu plötu

Hljómsveitin Reefer Boys gefur út tvö lög og vinnur að sinni fyrstu plötu

Þrír ungir Akureyringar skipa hljómsveitina Reefer Boys. Hljómsveitin var stofnuð í mars og vinnur nú að sinni fyrstu plötu. Reefer Boys hafa gefi ...
Opið allan sólarhringinn í Listasafninu á Jónsmessuhátíð

Opið allan sólarhringinn í Listasafninu á Jónsmessuhátíð

Listasafnið á Akureyri tekur þátt í Jónsmessuhátíð á Akureyri um helgina. Opið verður allan sólarhringinn, frítt verður inn í safnið og boðið upp ...
Sundveisla á Akureyri um helgina

Sundveisla á Akureyri um helgina

Aldursflokkameistaramótið í sundi (AMÍ) fer fram í sundlaug Akureyrar dagana 22.-24.júní. Yfir 300 keppendur af öllu landinu á aldrinum 8-17 ára e ...
Einar Höllu sendir frá sér nýtt lag

Einar Höllu sendir frá sér nýtt lag

Akureyringurinn Einar Höllu sendi í dag frá sér lagið Þetta á ég með þér. Lagið er komið á Youtube og Spotify og farið að hljóma í útvarpi landsmanna. ...
Opið lengur í Sundlaug Akureyrar og skjár fyrir HM

Opið lengur í Sundlaug Akureyrar og skjár fyrir HM

Afgreiðslutími Sundlaugarinnar á Akureyri hefur nú verið lengdur þannig að í sumar verður opið til kl. 21 á laugardagskvöldum og 19.30 á sunnudags ...
164 brautskráð úr Menntaskólanum á Akureyri

164 brautskráð úr Menntaskólanum á Akureyri

Menntaskólanum á Akureyri var slitið 17. júní í 138. sinn. Á meðan gestir flykktust í Íþróttahöllina lék Birna Eyfjörð Þorsteinsdóttir á píanó, en ...
Götubarinn sýnir frá HM í Rússlandi í portinu

Götubarinn sýnir frá HM í Rússlandi í portinu

Götubarinn ætlar að sýna alla leikina frá heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem fer fram næstu vikur í Rússlandi. Búið er að koma fyrir stórum skj ...
Sigrún Stefánsdóttir hissa á fréttaflutningi af umsóknartölum háskólanna: „Þrjátíu prósenta aukning er meiri frétt en tíu prósenta aukning”

Sigrún Stefánsdóttir hissa á fréttaflutningi af umsóknartölum háskólanna: „Þrjátíu prósenta aukning er meiri frétt en tíu prósenta aukning”

Dr. Sigrún Stefánsdóttir furðar sig á fréttaflutningi stærstu fjölmiðla á Íslandi af umsóknartölum í háskólanna í landinu í grein sem birtist á Ví ...
Hver vill hundaskít?

Hver vill hundaskít?

Að gefnu tilefni er athygli vakin á því að samkvæmt 11. grein samþykktar Akureyrarbæjar um hundahald í bænum er hundaeigendum skylt að fjarlægja s ...
Ferðamálafélag Eyjafjarðarsveitar í „Fræðslu í ferðaþjónustu“

Ferðamálafélag Eyjafjarðarsveitar í „Fræðslu í ferðaþjónustu“

Þann 15. maí 2018 var undirritaður þríhliða samningur milli SÍMEY, Ferðamálafélags Eyjafjarðarsveitar og Hæfniseturs ferðaþjónustunnar um að Ferðamála ...
1 562 563 564 565 566 699 5640 / 6990 POSTS