Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

90 ára afmæli KA
Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar 90 ára afmæli í upphafi árs og að því tilefni verður boðað til veislu í KA-heimilinu þann 13. janúar næstkomandi ...

Sandra María til Tékklands á láni
Sandra María Jessen fyrirliði Íslandsmeistara Þór/KA mun leika sem lánsmaður hjá tékkneska liðinu Slavia Prag til loka apríl. Sandra mun svo taka ...

Elsa Guðrún íþróttamaður ársins í Fjallabyggð annað árið í röð
Val á íþróttamanni ársins í Fjallabyggð fór fram föstudaginn 29. desember sl., og var það skíðagöngukonan Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Skíðafélagi Ólafs ...

Frístundarstyrkur hefur þrefaldast frá árinu 2014
Frá árinu 2006 hefur Akureyrarbær veitt styrk til allra barna og unglinga á Akureyri til niðurgreiðslu þátttökugjalda hjá íþrótta-, tómstunda- og ...

18 milljóna Lottó-miði keyptur á Akureyri
Einn miðahafi var með allar tölur réttar í Lottó í kvöld og hlýtur sá heppni rúmlega 18 milljónir í vinning. Miðinn var keyptur hjá Hagkaupum, Fur ...
Mest lesnu pistlar ársins á Kaffinu
Við höldum áfram að fara yfir árið hjá okkur á Kaffið.is. Að þessu sinni förum við yfir vinsælustu pistla ársins sem birtust hjá okkur.
Ég va ...

Ariana Calderon til Þórs/KA
Íslandsmeistarar Þór/KA hafa samið við Ariana Calderon. Ariana gengur til liðs við Þór/KA frá Val þar sem hún spilaði 18 leiki og skoraði 7 mörk ...

Kuldamet féllu í vikunni
Föstudagurinn 29. desember var kaldasti dagur ársins til þessa á Íslandi. Það var sérstaklega kalt norðaustanlands og mest fréttist af -29,0 stigu ...

Áramótabrenna og flugeldasýning við Réttarhvamm á Akureyri
Hin árlega áramótabrenna á Akureyri verður á sínum stað við Réttarhvamm á gamlárskvöld, auk þess sem boðið verður upp á glæsilega flugeldasýningu. ...

KA fær markmann
KA menn hafa gengið frá samningum við Christian Martinez Liberato. Hann skrifar undir 2 ára samning við félagið. Christian er 29 ára markvörður fr ...
