Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Eva og Orri íshokkífólk SA árið 2017
Þau Eva María Karvelsdóttir og Orri Blöndal hafa verið valin íshokkífólk SA árið 2017.
Eva María er varnarmaður og hefur verið lykilleikmaður í ...

Þór/KA fékk heiðursverðlaun Bókaútgáfunar Tinds
Íslensk Knattspyrna var gefin út í fertugasta skipti í gær. Að því tilefni hélt Bókaútgáfan Tindur hóf í Reykjavík í gær.
Íslandsmeistarar Þór/ ...

Pétur og Kristján skrifa undir hjá Magna
Þeir Pétur Heiðar Kristjánsson og Kristján Atli Marteinsson hafa skrifað undir hjá Magna á Grenivík. Magni tekur þátt í Inkasso deildinni í knatts ...

Kynna snjóskauta í Kína og Suður Kóreu
Akureyringarnir Ingi Freyr Sveinbjörnsson, Ísak Andri Bjarnason og Katrín Karítas Viðarsdóttir eru stödd í Asíu um þessar mundir að kynna snjóskau ...

Anna Soffía júdókona ársins – Alexander efnilegastur
Anna Soffía Víkingsdóttir úr KA var valin júdókona ársins á uppskeruhátið Júdósambands Íslands sem fór fram í vikunni í húsakynnum ÍSÍ. Þá var Ale ...

SA Víkingar lögðu Esju í toppslagnum
SA Víkingar lögðu Esju á laugardaginn í toppslag Hertz-deildarinnar þar sem úrslit réðust ekki fyrr en í framlengingu. SA Víkingar hefðu þurft sig ...

Þór semur við bandarískan miðherja
Nino Johnson, 24 ára gamall Bandaríkjamaður hefur samið við Körfuknattleiksdeild Þórs. Nino sem er 206 cm á hæð og vegur 110 kg mun leysa Marques ...

SÍMEY brautskráði 57 nemendur
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar brautskráði í gær 57 nemendur af ýmsum námsbrautum við hátíðlega athöfn í húsakynnum SÍMEY við Þórsstíg. Nemendur s ...

Upplýsingamiðstöðin fær gæðavottun Vakans
Upplýsingamiðstöð ferðamanna á Akureyri hefur nú hlotið gæðavottun Vakans sem er samræmt gæðakerfi ferðaþjónustu á Íslandi. Ferðamálastofa stýrir ...

Disembodied Sketch – Myndlistarsýning
Opnun Disembodied Sketch, sýningu gestalistamanns Gilfélagsins Julia DePinto verður í Deiglunni föstudaginn 22. desember kl. 17 – 20. Einnig opið ...
