Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Tjörvi gerir upp árið sitt í mögnuðu myndbandi
Tjörvi Jónsson er ungur Akureyringur sem hefur verið að fóta sig áfram í myndbandagerð. Tjörvi heldur úti Facebook síðu þar sem hann setur inn myn ...

Einar Brynjólfsson áfram oddviti Pírata í Norðausturkjördæmi
Niðurstöður úr prófkjöri Pírata liggja nú fyrir. Þingmaðurinn Einar Brynjólfsson mun áfram leiða flokkinn í Norðausturkjördæmi. Þá er Guðrún Ágúst ...

Hallgrímur bestur hjá KA
KA menn luku keppni í Pepsi deildinni þetta sumarið í gær með 3-0 tapi gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Liðið endaði í 7. sæti deildarinnar með 29 stig. ...

5 laga teip væntanlegt frá KÁ-AKÁ
Rapparinn Halldór Kristinn Harðarsson eða KÁ-AKÁ greindi frá því í dag að hann hefði lokið við upptökur á 5 laga teipi í vikunni. Lögin munu koma ...

Jói Bjarna gefur kost á sér á lista Framsóknarflokksins
Jóhannes G. Bjarnason íþróttakennari og fyrrverandi bæjarfulltrúi á Akureyri tilkynnt uppstillingarnefnd að hann hafi ákveðið að gefa ...

KA menn spila í varabúningum ÍBV í dag
KA mætir ÍBV í lokaleik Pepsideildarinnar í sumar í Vestmannaeyjum í dag. KA menn geta með sigri endað í 4. sæti deildarinnar sem yrði frábær árangur ...
Sandra Stephany Mayor best hjá Þór/KA
Lokahóf Íslandsmeistara Þór/KA var haldið í gærkvöldi. Sandra Stephany Mayor leikmaður liðsins heldur áfram að hala inn verðlaunum en hún var val ...

Sveinn Óli og Kristinn Þór í úrvalsliði 2.deildar – Sæþór efnilegastur
Fótboltavefurinn fotbolti.net stóð fyrir vali á úrvalsliði og bestu leikmönnum 2. deildar í knattspyrnu. Magni Grenivík tryggði sér sæti í Inkasso ...

Oddur og Sigtryggur öflugir í sigri Balingen
Akureyringaliðið Balingen mætti Eisenach í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Rúnar Sigtryggson er þjálfari liðsins og Oddur Gretarson og Sigt ...

Endurbætur á Íþróttahúsinu við Glerárskóla hefjast á næsta ári
Farið verður í endurbætur á Íþróttahúsinu við Glerárskóla á næsta ári. Þetta var ákveðið á fundi frístundaráðs Akureyrarbæjar í september.
Ungmenna ...
