Author: Ritstjórn

Þórsarar steinlágu í Breiðholti
Þórsarar gerðu ekki góða ferð í Hertz-hellirinn í Breiðholti í kvöld þegar þeir heimsóttu ÍR í Dominos-deild karla í körfubolta.
Skemmst er frá ...

Landsleikur í Skautahöllinni – 4 dagar í HM
Nú styttist óðum í að HM í íshokkí hefjist en næstkomandi mánudag verður mótið sett og fara allir leikir mótsins fram í Skautahöllinni á Akureyri. ...

Margrét Hildur sigraði söngkeppni MA
Söngkeppni MA fór fram í Hofi í gær. Alls voru um 20 atriði á dagskrá. Mývetningurinn Margrét Hildur Egilsdóttir hreppti fyrsta sætið í keppninni ...

IKEA lækkar verð um 10%
Frá og með morgundeginum lækkar allt verð á húsbúnaði í IKEA um 10% að meðaltali, sumar vörur lækka minna, aðrar meira. Þetta kemur fram ...

KÁ-AKÁ, Emmsjé Gauti, GKR, Alexander Jarl og fleiri koma fram á Iceland Airwaves á Akureyri
Iceland Airwaves tilkynnti í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár. Meðal þeirra eru bandaríska svetin Fleet Foxes, Billy Bragg, JFDR, ...

Tappi Tíkarras snýr aftur og spilar á Græna um helgina
Hljómsveitin Tappi Tíkarrass fagnar því um þessar mundir að hafa lokið við upptökur á nýrri hljómplötu eftir að hafa legið í dvala og undir feld um ár ...

Aron Einar ætlar að raka sig á morgun
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, mun taka upp rakvélina á morgun og láta skegg sitt fjúka.
Það þykir vanalega ekki ...

Róbert stefnir á að skapa 100 ný störf á Siglufirði
Gangi áætlanir líftæknifyrirtækisins Genís á Siglufirði eftir munu allt að 100 manns starfa hjá því innan fimm ára. Morgunblaðið greinir ...

KA burstaði KF í æfingaleik
Pepsi-deildarlið KA mætti 3.deildarliði KF í æfingaleik í Boganum í kvöld en KA goðsögnin Slobodan Milisic tók við liði KF fyrr í vetur.
Skemms ...

Hulda Björg með landsliðinu til Austurríkis
Hulda Björg Hannesdóttir, leikmaður Þór/KA er í leikmannahópi Íslands U17 í knattspyrnu sem mætir Austurríki í tveimur leikjum sem fram fara ytra 7. o ...
