Author: Ritstjórn

Íbúar í Hafnarstræti ósáttir við framkvæmdir – Útsýnið horfið
Framkvæmdirnar sem nú standa yfir í miðbænum, nánar til tekið við Drottningarbrautina, hafa verið mikið í umræðunni síðan þær hófust síðastliðið v ...

9 listamenn koma fram á árshátíð VMA en engin kona
Kaffið birti á dögunum frétt þar sem fjallað var um árshátíð VMA, en þá voru átta þjóðþekktir listamenn komnir á dagskrána og miðasala fór fram úr ...

Twitter dagsins – Guðmann Þórisson á Akureyri
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
most Icelanders are shocked to hear about Tr ...

Konudagskakan í ár – Brownie-cookie dough kaka
Við á Kaffinu höldum áfram að baka fyrir lesendur og í tilefni konudagsins ákváðum við að hnoða í eina svakalega köku. Það verður seint ...

Domino’s Körfuboltakvöld – „Vel gert Þór“
Eins og bæjarbúum ætti að vera kunnugt um þá unnu Þórsarar öruggan 83-65, á KR í Domino's deild karla í gærkvöldi.
Strákarnir í Domino's Körfubolta ...

KA og Þór/KA töpuðu en Þór vann
Það var nóg um að vera í Boganum í gær þar sem þrjú af knattspyrnuliðum Akureyrar öttu kappi í Lengjubikarnum.
KA tapaði naumlega í Pepsi-deild ...

Ótrúlegir yfirburðir SA – Ásynjur skoruðu 50 mörk um helgina
Það er óhætt að segja að öll íshokkílið Skautafélags Akureyrar hafi farið á kostum í leikjum helgarinnar en öll lið félagsins unnu leiki sína með ...

SA á helming keppanda á Norðurlandamótinu í listhlaupi
Hópurinn sem keppa mun fyrir fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu í Listhlaupi sem haldið verður í Egilshöll í Reykjavík dagana 1. - 5. mars nk ...

Eldað með Birki bekk – Hrikalegur hakkréttur
Sigurbjörn Birkir Björnsson, betur þekktur sem Birkir bekkur er einn vinsælasti snappari landsins en þúsundir manna fylgjast með lífi þessa mikla meis ...

Tímavélin – Tussuduft
Tímavélin er fastur liður hér á Kaffinu þar sem við birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.
...
