Author: Ritstjórn
Brautskráning Háskólans á Akureyri á laugardaginn – Útskrifa nemendur með BA í lögreglu- og löggæslufræðum í fyrsta sinn
Brautskráning Háskólans á Akureyri verður haldin hátíðleg um helgina og skiptist niður á tvo daga, líkt og í fyrra. Föstudaginn 14. júní munu nemendu ...
Þórsarar heiðra minningu Baldvins og spila í sérstökum treyjum
Knattspyrnulið Þórs mun leika í treyjum með upphafsstöfum Baldvins Rúnarssonar í sumar til þess að heiðra minningu hans.
Baldvin lést 31. maí aðei ...

Stofna sjóð til minningar um Baldvin Rúnarsson
Fjölskylda og vinir Baldvins Rúnarssonar hafa
ákveðið að stofna sjóð til minningar um Baldvin, sem lést 31. maí aðeins 25 ára
að aldri. Baldvin hafði ...

Slasaðist þegar geymslutankur fyrir bensín sprakk
Lítil sprenging varð í tanki við bensínstöð N1 að Hörgárbraut á Akureyri í morgun sem olli því að ítalskur karlmaður sem var þar að stöfum slasaðist. ...

Hjóluð niður um hábjartan dag
Ég hef ekki skrifað í
fjölmiðla frá því að ég var ung kona og blöð voru lesin, en ekki bara skönnuð
með símum eða skellt beint í kattasandinn eins og ...
Fyrsta flug Transavia milli Hollands og Akureyrar
Fyrsta flugvél Transavia með ferðamenn á vegum Voigt Travel kom mánudaginn 27. maí frá Rotterdam. Þetta er fyrsta flugið af 16 hjá Transavia í sumar ...
Þungunarrof á Íslandi
Sara María, formaður Femínistafélags Menntaskólans á Akureyri, skrifar:
Nú hefur þungunarrof verið mikið í umræðunni en fyrir þeim geta verið ótal ...
Alvarlegt slys í dimmiteringu MA
Alvarlegt slys átti sér stað á Akureyri í gær þegar stúlka slasaðist í dimmiteringu útskriftarnema við Menntaskólann á Akureyri. Frá þessu er greint ...
Nýir eigendur umturnuðu Adell hár- og snyrtistofu – Sjáðu myndirnar
Adell snyrtistofa opnaði fyrir fimm árum á Akureyri og var starfandi sem hár og snyrtistofa. Fyrr á árinu tóku nýir rekstraraðilar við staðnum og ger ...
Sex ára drengur sem týndist á Akureyri fannst með hjálp Facebook
Í gær týndist sex ára drengur í miðbæ Akureyrar. Drengurinn sem að er einhverfur fór frá móður sinni á Ráðhústorgi um klukkan 16:00 í gær.
Lögreg ...
