Author: Rúnar Freyr Júlíusson
![]()

Andrésar andar leikarnir hefjast á miðvikudaginn
Andrésar andar leikarnir í skíðaíþróttum fara fram í 49. sinn dagana 23. til 26. apríl næstkomandi. Formleg mótssetning fer fram í Íþróttahöllinni kl ...
‚Óbundið‘ – Sýning Lindu Berkley opnar í Deiglunni á laugardaginn
Myndlistarkonan Linda Berkley er gestalistamaður Gilfélagsinns í apríl 2025. Sýning hennar, ‚Untethered‘ (Óbundið), opnar í Deiglunni laugardaginn 26 ...

Síðasti baunaskammturinn hefur verið brenndur í Nýju Kaffibrennslunni á Akureyri
Flestir Akureyringar kannast án efa við kaffilyktina sem reglulega leggst yfir bæinn. Ófáar kynslóðir Akureyringa kannast við þessa lykt, en hún hefu ...
Karlakórinn Hreimur fagnar fimmtugsafmæli í Laugarborg á föstudaginn
Karlakórinn Hreimur í Þingeyjarsveit á 50 ára afmæli í ár, en kórinn var stofnaður í janúar 1975. Í tilefni stórafmælisins verða haldnir tónleikar í ...

Vegagerðin endurskoðar verðhækkanir í Hríseyjarferjuna
Akureyrarbær og Vegagerðin eiga nú í viðræðum um breytingar á gjaldskrá Hríseyjarferjunnar. Þetta kemur í kjölfar mikillar andstöðu heimamanna í garð ...
Gugga er nýr veitingastjóri á Strikinu
Elísabet Ingibjörg, betur þekkt sem Gugga, er nýr veitingastjóri á veitingastaðnum Strikinu á Akureyri. Greint var frá þessu á Facebook síðu Striksin ...

Kaffihúsið tvöfaldaði veltuna
Gestum hefur fjölgað jafnt og þétt í húsdýragarðinum Daladýrð í Fnjóskadal frá því að hann opnaði árið 2017. Síðustu tvö ár hafa eigendurnir lagt mik ...

Unglingameistaramót Íslands í Hlíðarfjalli um helgina
Unglingameistaramót Íslands 2025 verður haldið í Hlíðarfjalli um helgina. Setning mótsins er í kvöld kl. 20 en keppt verður frá föstudegi til sunnuda ...

Akureyrarkirkja verður máluð græn
Til stendur að mála Akureyrarkirkju græna að utan í vor. Tillagan var lögð fram og samþykkt á bæjarstjórnarfundi í febrúar og liggur nú fyrir samþykk ...

Ósætti við nýja gjaldskrá Hríseyjarferjunnar – 117,6% verðhækkun á upphringiferðum
Vegagerðin tilkynnti í dag breytingar á gjaldskrá Hríseyjarferjunnar Sævars sem taka munu gildi þann 1. maí næstkomandi. Margir Hríseyingar hafa lýst ...
