Category: Fólk
Fréttir af fólki
Auður ráðin sem verkefnastjóri áfangaáætlunar
Auður Ingólfsdóttir hefur verið ráðin sem verkefnastjóri áfangastaðaáætlunar og kemur inn í teymi Markaðsstofu Norðurlands í lok september, en hún mu ...
Karl Eskill ráðinn til Samherja
Fjölmiðlamaðurinn Karl Eskill Pálsson hefur verið ráðinn til Samherja. Mun hann miðla fréttum á heimasíðu og samfélagsmiðlum félagsins, auk þess sem ...
Vegan lífstíllinn á Akureyri: „Maður lagar sig bara að því sem bærinn býður upp á“
Facebook- hópurinn Vegan Akureyri telur um 400 meðlimi. Þar skiptast Akureyringar sem eru vegan á ráðum og ábendingum um mat og fleira sem hentar líf ...
Sóley Björk nýr ritari Vinstri grænna
Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi VG á Akureyri er nýr ritari Vinstri hreyfingar græns framboðs. Sóley Björk bauð sig fram gen Guðrúnu Ástu Gu ...
Jóhanna Helga segir ótrúlega sögu sína í Eigin Konur
Jóhanna Helga Gunnlaugsdóttir var gestur Eddu Falak og Fjólu Sigurðardóttir í nýjasta hlaðvarpsþætti Eigin konur. Þar ræddi hún uppeldi si ...
Skildi listaverk sín eftir fyrir utan heimili á Akureyri
Það hafa eflaust einhverjir íbúar á Akureyri orðnir hissa í síðustu viku þegar þeir fundu listaverk í körfu með dularfullum skilaboðum við útidyrahur ...
„Framkoma í minn garð var ekki fagmannleg“
Jakob Snær Árnason er 24 ára Siglfirðingur sem skrifaði nýlega undir þriggja ára samning við KA en hann gekk í raðir félagsins frá erkifjendunum í Þó ...
Hafdís og Silja valdar til að keppa fyrir hönd Íslands á EM
Þær Hafdís Sigurðardóttir og Silja Jóhannesdóttir hafa verið valdar til að keppa fyrir hönd Íslands í götuhjólreiðum á Evrópumótinu í september. Móti ...
Milljónir hlusta á tónlist Glazer: „Er að lifa drauminn hans pabba“
Norðlenski tónlistamaðurinn Gunnlaugur Orri Sumarliðason, betur þekktur sem „Glazer“ hefur slegið í gegn út um allan heim með töktum sínum en hann he ...
Ganga, skokka eða skríða Eyjafjarðarhringinn og safna áheitum til stuðnings Ameliu
Alfa Jóhannsdóttir og Sunna Björg Birgisdóttir hafa ákveðið að safna áheitum til stuðnings fjölskyldu Ameliu Önnu með því að að ganga, skokka eða skr ...
