Category: Fólk
Fréttir af fólki
Magnús Jónsson ráðinn framkvæmdastjóri Ferro Zink
Magnús Jónsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Ferro Zink hf. Magnús er viðskiptafræðingur að mennt en hefur auk þess lokið PMD stjórnendanámi fr ...
Stefán Karel er sterkasti maður Íslands
Akureyringurinn Stefán Karel Torfason er sterkasti maður Íslands árið 2021. Stefán sigraði keppnina Sterkasti maður Íslands eftir spennandi lokasp ...
Egill og Eik gefa út nýtt lag
Lagið Týni Sjálfum mér eftir tónlistarfólkið Egil Andrason og Eik Haraldsdóttir kom út í vikunni. Lagið er fjórða lagið sem dúettinn gefur út á árinu ...
Hildigunnur nýr forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri
Heilbrigðisráðherra hefur skipað Hildigunni Svavarsdóttur í starf forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) til fimm ára. Hildigunnur hefur verið fram ...
Sigmundur Ernir ráðinn ritstjóri Fréttablaðsins
Akureyringurinn Sigmundur Ernir Rúnarsson hefur verið ráðinn ritstjóri Fréttablaðsins og aðalritstjóri útgáfufélagsins Torgs ehf. Þetta k ...
Söfnunarreikningur settur upp fyrir Rúnar Berg
Vinir og fjölskylda Rúnars Bergs, fimm ára drengs frá Akureyri, hafa sett af stað söfnunarreikning í hans nafni en Rúnar greindist með hvítblæði á dö ...
Jóhann Helgi gifti sig í takkaskóm
Akureyringarnir Jóhann Helgi Hannesson og Elín Dóra Birgisdóttir giftu sig í gær. Skóbúnaður Jóhanns í brúðkaupinu hefur vakið athygli. Jóhann Helgi ...
Þrír hlutir sem Eliza Reid elskar við Akureyri
Eliza Reid, forsetafrú Íslands, hefur undanfarið notið veðurblíðunnar á Akureyri eins og svo margir aðrir. Eliza birti fallega mynd úr bænum á Instag ...
Egill og Eik gefa út myndband við lagið Eitt Augnablik
Dúettinn Egill Andrason og Eik Haraldsdóttir hefur gefið út tónlistarmyndband við lagið Eitt Augnablik sem kom út í vikunni. Horfðu á myndbandið í sp ...
Kata Vignis verður kynnir á Einni með öllu í ár
Katrín Birna Vignisdóttir eða Kata Vignis eins og hún er kölluð verður kynnir hátíðarinnar Einnar með öllu sem fer fram á Akureyri um Verslunarma ...
