Fólk

Fréttir af fólki

1 55 56 57 58 59 99 570 / 985 FRÉTTIR
Stefán Elí gefur út enn eitt lagið: „Pink Smoke það lag sem ég er hvað stoltastur af að hafa samið“

Stefán Elí gefur út enn eitt lagið: „Pink Smoke það lag sem ég er hvað stoltastur af að hafa samið“

Föstudaginn 24. maí ljáði Stefán Elí alheiminum lag sitt, Pink Smoke. Stefán Elí hefur vægast sagt verið iðinn við útgáfur og er Pink Smoke sjöunda l ...
Stofnuðu nýja skartgripalínu í Kaupmannahöfn frá grunni – „Við viljum gera skartgripaheiminn sjálfbærari“

Stofnuðu nýja skartgripalínu í Kaupmannahöfn frá grunni – „Við viljum gera skartgripaheiminn sjálfbærari“

Sigríður Ólafsdóttir stofnaði á dögunum glænýtt skartgripafyrirtæki í Kaupmannahöfn ásamt þremur dönskum skólasystrum sínum. Sigríður er Akureyri ...
Skemmdarverk, ónæði og sóðaskapur á Hauganesi

Skemmdarverk, ónæði og sóðaskapur á Hauganesi

Elvar Reykjalín, eigandi og rekstraraðili heitu pottanna í Sandvíkurfjöru við Hauganes, hefur ákveðið að hér eftir verði lokað þar á kvöldin vegna sl ...
Ingó Hansen sendir frá sér myndband við lagið Minningar

Ingó Hansen sendir frá sér myndband við lagið Minningar

Akureyringurinn Ingó Hansen vinnur nú að sinni annarri plötu. Platan er væntanleg næsta vetur en Ingó hefur nú sent frá sér myndband við lagið Minnin ...
Sigfús Fossdal keppir í Sterkasti maður heims 2019

Sigfús Fossdal keppir í Sterkasti maður heims 2019

Sigfúsi Fossdal hefur verið boðið að taka þátt í keppninni Sterkasti maður heims 2019 sem fram fer dagana 13. til 16. júní í Flórída í Bandaríkjunum. ...
Flutti 14 ára út til að elta drauminn – „Ef þú ert ekki tilbúin að fórna því venjulega þá verður þú að sætta þig við það eðlilega.“

Flutti 14 ára út til að elta drauminn – „Ef þú ert ekki tilbúin að fórna því venjulega þá verður þú að sætta þig við það eðlilega.“

María Finnbogadóttir flutti 14 ára út til Austurríkis til þess að elta draum sinn um að ná langt í skíðaíþróttinni. María var stödd hér á landi á dög ...
Jóhann Thorarensen og Matjurtagarðar Akureyrar verðlaunaðir

Jóhann Thorarensen og Matjurtagarðar Akureyrar verðlaunaðir

Mörg þúsund manns komu saman 26. apríl sl. við Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi þegar 80 ára garðyrkjumenntun í landinu v ...
Sveitapiltur sigraði stuttmyndakeppnina Stulla

Sveitapiltur sigraði stuttmyndakeppnina Stulla

Stuttmyndakeppnin Stulli fór fram í síðustu viku. Birgir Orri Ásgrímsson, nemandi í Brekkuskóla, sigraði keppnina í ár með myndinni Sveitapiltur. ...
Guðný María sendir frá sér nýtt lag um Akureyri

Guðný María sendir frá sér nýtt lag um Akureyri

Þingeyska söngkonan Guðný María Arnþórsdóttir sendi í dag frá sér lagið Akureyrarbeib. Guðný María sló í gegn á sínum tíma með lagið Okkar okkar Pásk ...
Silja Björk gefur út bók um sjálfsvígstilraunir og þunglyndið: Vatnið, gríman og geltið

Silja Björk gefur út bók um sjálfsvígstilraunir og þunglyndið: Vatnið, gríman og geltið

Silja Björk Björnsdóttir, Akureyringur, baráttukona í umræðu um geðsjúkdóma og nú fljótlega rithöfundur, stefnir á að gefa út sína fyrstu bók. Í gær, ...
1 55 56 57 58 59 99 570 / 985 FRÉTTIR