Category: Fólk
Fréttir af fólki
Birkir Blær heldur tónleika í Hofi
Norðlenski tónlistarmaðurinn Birkir Blær heldur tónleika í Hofi föstudagskvöldið 18. júní. Þar mun hann syngja frumsamið efni af nýútgefinni plötu ás ...
Útgáfutónleikar Diana Sus í Hofi í kvöld
Tónlistarkonan Diana Sus heldur útgáfutónleika sína í Menningarhúsinu Hofi í kvöld, miðvikudaginn 16. júní. Þá mun Diana spila lög af sinni fyrstu só ...
Óðinn Andrason keppir á ólympíuleikum í stærðfræði
Óðinn Andrason, nemandi Menntaskólans á Akureyri, er í liði Íslands sem keppir á ólympíuleikunum í stærðfræði í sumar. Þetta kemur fram á vefsíðu Men ...
Ivan og Stefán gefa út nýtt lag
Norðlensku tónlistarmennirnir Ivan Mendez og Stefán Elí Hauksson sendu í dag frá sér lagið Flowers. Hlustaðu á lagið í spilaranum hér að neðan.
Iv ...
Þakklát Mörtu og Þorvaldi fyrir að sjá eitthvað í sér
Birna Pétursdóttir hlaut Grímuverðlaunin í kvöld fyrir hlutverk sitt sem Daði dreki í Benedikt Búálfi, sýningu Leikfélags Akureyrar. Birna fagnaði ve ...
Birna fékk verðlaun sem leikkona ársins í aukahlutverki á Grímuverðlaununum
Birna Pétursdóttir hlaut Grímuverðlaunin í kvöld fyrir hlutverk sitt sem Daði dreki í sýningu Leikfélags Akureyrar, Benedikt Búálfur. Birna var tilne ...
Birna tilnefnd til Grímunnar
Birna Pétursdóttir hlaut í gær tilnefningu til Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna, fyrir hlutverk sitt sem Daði dreki í söngleiknum Benedikt ...
Ásdís í skýjunum eftir ótrúlegan vetur: „Það er búið að vera svo gaman hjá okkur“
Íslandsmeistarinn Ásdís Guðmundsdóttir átti frábært tímabil hjá KA/Þór í handbolta í vetur. Ásdís var í lykilhlutverki í liðinu og þá spilaði hún sín ...
Gunni Mall tekinn inn í heiðurshöll Íþróttafélagsins Þórs
Gunnar Magnús Malmquist Gunnarsson, fyrrum handboltamaður, þjálfari, dómari og sjálfboðaliði var í dag tekinn inn í heiðurshöll Íþróttafélagsins Þórs ...
Dúx Verkmenntaskólans talaði ekki íslensku fyrir nokkrum árum
Anamaria-Lorena Hagiu er dúx Verkmenntaskólans á Akureyri vorið 2021. Anamaria flutti til Íslands frá Rúmeníu árið 2016 en þá talaði hún ekki stakt o ...
