Category: Fólk
Fréttir af fólki

Ítríó spilar í fyrsta skipti á Akureyri – „Það er alltaf gaman að spila á Íslandi
Harmonikkutríóið; Ítríó kemur til með að spila í Hofi á morgun en þetta er í fyrsta skiptið sem tríóið kemur fram á Akureyri. Ásamt því að vera fy ...

Fjórða bók Giorgio Baruchello komin út
Kanadíska útgáfufyrirtækið Northwest Passage Books hleypti af stokkunum verkefni til að gera heimspeki aðgengilegri almenningi og bauð Giorgio Bar ...

Karl sá yngsti á Alþingi frá upphafi
Karl Liljendal Hólmgeirsson úr Miðflokknum tekur í dag sæti á Alþingi fyrir. Karl eru 20 ára og 355 daga gamall og verður því yngsti aðili f ...

„Erfitt að leita beint á bráðamóttökuna“ – Samtök gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða
Fjöldi fólks tók þátt í árlegri göngu Pieta-samtakanna: Úr myrkrinu inn í ljósið þann 12. maí sl. en gangan er ætluð til að vekja athygli á sjálfs ...

„Þetta er bara algjör alsæla þegar vel gengur“
Karen Björg Þorsteinsdóttir er 25 ára Grenvíkingur og sérstaklega fyndin, ung kona. Karen hefur verið að gera það gott undanfarið sem uppistandari ...

Krufði fórnarlambið í heimahúsi í viðurvist morðingjans
Guðfinna Jónsdóttir fannst látin í Svartá við bæinn Svartárkot í Bárðardal. Hún var fertug að aldri og var vinnukona á bænum. Guðfinna hafði orðið ó ...

Hljómsveitin 27 Club sendir frá sér nýtt lag
Hljómsveitin 27 Club sendi í vikunni frá sér sitt fyrsta lag. Akureyringurinn Hákon Guðni Hjartarson er söngvari sveitarinnar. Hákon er búsettur í ...

Þrír Akureyringar á vatnslitahátíð á Ítalíu
Þrír myndlistamenn frá Akureyri voru fulltrúar Íslands á vatnslitahátíðinni í Fabriano á Ítalíu sem fór fram í upphafi mánaðarins.
Þau Jóna Ber ...

Þorsteinn Gíslason sendir frá sér stiklu fyrir stuttmynd
Þorsteinn Gíslason hefur í vetur unnið að verkefni í skapandi tónlist við Tónlistarskólann á Akureyri. Verkefni Þorsteins er gerð stuttmyndar með hljó ...

Snæfríður gefur út tvær bækur í vor
Fjölmiðlakonan og Akureyringurinn Snæfríður Ingadóttir gefur út tvær bækur í vor. Önnur bókin sem fjallar um Íbúðaskipti kom út nýlega og hin sem ...
