Category: Fréttir
Fréttir
Styrkja Matargjafir Akureyri og nágrennis um 200 þúsund krónur
Líknarfélagið Alfa á Akureyri hefur ákveðið að styrkja það frábæra starf sem unnið er í Matargjafir Akureyri og nágrenni um 200.000 krónur.
Líknar ...
Starfsfólk Akureyrarbæjar fær gjafabréf frá Niceair í jólagjöf
Jólagjöf Akureyrarbæjar til starfsfólks bæjarins í ár er gjafabréf upp á 12500 krónur frá norðlenska flugfélaginu Niceair.
Akureyrarbær hefur und ...

Áhersla á börn og barnafjölskyldur í fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar
Fyrsta fjárhagsáætlun nýs kjörtímabils liggur nú fyrir. Megináhersla meirihluta bæjarstjórnar Akureyrarbæjar er að hlúa að börnum og barnafjölskyldum ...
Betri heimabyggð – verkefni í 7. bekk Giljaskóla
Á miðstigi í Giljaskóla hafa nemendur unnið tvö stór þemaverkefni sem tengjast grunnþáttum menntunar samkvæmt Aðalnámskrá grunnskóla í vetur og hafa ...
Vínbúðin opnar á Norðurtorgi árið 2024
Forsvarsmenn Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR) gengu í morgun frá samningi við Klettás, eiganda Norðurtorgs á Akureyri um að opna Vínbúð í ...
Bandarískt háskólaverkefni í gagnavísindum teygir sig til Akureyrar
Tveir meistaranemar í gagnavísindum (Data Sciences), Mark Allen Schumacher og Daniel Robert Noel við Northwestern University háskólann í Chicago í Ba ...
Nemendur í Brekkuskóla lituðu mynd í tilefni þess að Hlíðarfjall opnar á morgun
Hlíðarfjall verður opnað kl. 16 á föstudaginn. Af því tilefni lituðu nemendur í Brekkuskóla myndina hér að ofan undir handleiðslu Brynhildar Kristins ...

Flogið á milli Akureyrar og Sviss
Eitt fremsta flugfélag Sviss, Edelweiss Air, mun hefja áætlunarflug til Akureyrar frá Zurich næsta sumar. Flogið verður á föstudögskvöldum til Akurey ...

Ánægja með viðmót og framkomu starfsfólks á heilsugæslustöðvum á landsbyggðinni
Niðurstöður könnunar um þjónustu heilsugæslustöðva á landsbyggðinni hafa verið birtar á vef Sjúkratryggingar Íslands.
Niðurstöður könnunar ...
Hlíðarfjall opnar 16. desember
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli mun opna næstkomandi föstudag, 16. desember, ef allt fer að óskum. Skíðasvæðið verður opið frá klukkan 16 til klukkan 19.
...
