Category: Fréttir
Fréttir
Jón Gnarr segir að það sárvanti lest á milli Akureyrar og Reykjavíkur: „Plís getum við farið að skoða þetta“
Leikarinn og skemmtikrafturinn Jón Gnarr segir að eftir að hann hafi búið og starfað í heilan vetur á Akureyri sé honum orðið ennþá betur ljóst hvað ...
Gjaldskylda í bílastæði í miðbænum hefst 4. apríl
Frá og með mánudeginum 4. apríl verður skylt að greiða fyrir notkun bílastæða í miðbæ Akureyrar. Undanfarnar vikur hafa verið aðlögunartími þar sem f ...
Njáll Trausti leysti af á stórum degi á Akureyrarflugvelli
Í gær var óvenju mikil flugumferð á Akureyrarflugvelli og nokkrar þotur voru í flughlaðinu. Njáll Trausti Friðbertsson, flugumferðarstjóri og þingmað ...
Hilda Jana tók í fyrsta sinn sæti á Alþingi
Akureyringurinn Hilda Jana Gísladóttir tók í gær í fyrsta sinn sæti á Alþingi og skrifaði undir drengskaparheit við stjórnarskrána.
Hilda Jana, se ...
Heimir Örn Árnason nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri
Heimir Örn Árnason, deildarstjóri í Naustaskóla og handboltaþjálfari, er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri. Hann hlaut 388 atkvæði í fyrsta ...
Friðarvaka á Akureyri 29. mars
Þann 29. mars næstkomandi munu ungliðahreyfingar Sósíalistaflokksins, Pírata, Vinstri Grænna og Ungra Jafnaðarmanna standa fyrir friðarvöku í kirkjut ...
Fiskideginum mikla frestað þriðja árið í röð
Fiskideginum mikla á Dalvík hefur verið frestað þriðja árið í röð. Í tilkynningu frá stjórn Fiskidagsins segir að skynsamlegt sé að láta kyrrt liggja ...
Úttekt á gervigrasi í Boganum lokið
Samkvæmt úttekt Akureyrarbæjar á gervigrasi í Boganum stóðst völlurinn skoðun í fimm atriðum af sex. Í tilkynningu frá bænum segir að sléttleiki vall ...
Fjölbreytt verkefni styrkt í Grímsey
Frumkvæðissjóður Brothættra byggða í byggðaþróunarverkefninu Glæðum Grímsey úthlutaði nýlega rúmlega 16 milljónum króna til tólf verkefna sem sóttu u ...
Tvö flutt með sjúkraflugi eftir sprengingu á Grenivík
Karl og kona voru flutt með sjúkraflugi til Reykjavíkur með brunaáverka eftir sprengingu á Grenivík í húsnæði snyrtivörufyrirtækisins Pharmarct ...
