Category: Fréttir
Fréttir
Viðgerðir á gervigrasinu í Boganum
Viðgerðir á gervigrasinu í Boganum á Akureyri hófust í gær og munu halda áfram á miðvikudag og fimmtudag. Síðast var skipt um gervigras í Boganum ári ...
Tveir lagðir inn á Sjúkrahúsið á Akureyri með Covid-19
Í gær voru tveir sjúklingar lagðir inn á Sjúkrahúsið á Akureyri með Covid-19 en þetta er í fyrsta sinn í rúmar tvær vikur sem einhver liggur á SAk ve ...

Enginn inniliggjandi á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna Covid-19
Enginn er inniliggjandi vegna Covid-19 á Sjúkrahúsinun á Akureyri, sjúkrahúsið er þó enn á óvissustigi. Á fjórða tug starfsmanna sjúkrahússins er fja ...
Sækja um leyfi fyrir mathöll á Akureyri
Vilhelm Patrick Bernhöft eigandi jarðhæðar hússins númer 28 við Glerárgötu hefur sótt um leyfi til skipulagssviðs Akureyrarbæjar fyrir mathöll í húsi ...
Barr kaffihúsi í Hofi lokað
Barr kaffihúsi sem staðsett er í Hofi hefur verið formlega lokað. Í tilkynningu frá kaffihúsinu segir að nýjir rekstraraðilar muni taka við með vorin ...
113 ábendingar við skipulagslýsingu við Spítalaveg og Tónatröð
Skipulagslýsing vegna breytinga á skipulagi svæðis við Spítalaveg og Tónatröð hefur verið í kynningu frá 15. desember. Í síðustu viku, 12. janúar, ra ...
31 milljón í rannsóknarstyrki til vísindafólks í HA
Stjórn Rannsóknarsjóðs (Rannís) tilkynnti um úthlutun styrkja til nýrra rannsóknarverkefna fyrir árið 2022 fyrir helgi. Tveir rannsakendur við Háskól ...
Áfram deilt um sölu áfengis í Hlíðarfjalli
Sölvi Antonsson, veitingamaður, hefur óskað eftir leyfi til að selja áfengi á skíðahótelinu í Hlíðarfjalli og í Strýtuskála. Þetta kemur fram í Morgu ...
Akureyringur vann 18 milljónir
Það var glúrinn tippari sem fékk 13 rétta á getraunaseðli ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um helgina og vann tæpar 18 milljónir króna. Tippari ...

Segir ástandið á Sjúkrahúsinu á Akureyri vera mjög þungt
Hildigunnur Svavarsdóttir, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri, segir mjög þungt ástand vera á sjúkrahúsinu á Akureyri um þessar mundir. Nokkrir starf ...
