Category: Fréttir
Fréttir
Vatnstjón í Ráðhúsinu á Akureyri
Vatnstjón hefur orðið á efstu hæð Ráðhússins á Akureyri og flæddi vatn þar um í nótt. Slökkviliðsmenn vinna nú að því að hreinsa upp vatnið.
Ekki ...
Græni hatturinn fékk viðurkenningu á degi íslenskrar tónlistar
Á degi íslenskrar tónlistar í gær hlaut Græni hatturinn á Akureyri viðurkenninguna Gluggann sem er veittur þeim verkefnum sem þykja sýna íslenskri tó ...
Vindar í Hlíðarfjalli valdið skemmdum á nýrri stólalyftu
Nýja stólalyftan í Hlíðarfjalli verður ekki tekin í notkun fyrir áætlaða opnun skíðasvæðisins 17. desember. Lyftan, sem átti upprunalega að vera teki ...

KEA úthlutar styrkjum úr Menningar- og viðurkenningasjóði
KEA afhenti styrki úr Menningar-og viðurkenningasjóði félagsins, miðvikudaginn 1. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi. Þetta ...
Undanúrslitin í sænska Idolinu sýnd á Vamos – Birkir syngur lag eftir Harry Styles
Undanúrslitin í sænsku Idol keppninni fara fram á morgun, föstudag, og er Birkir Blær Óðinsson einn af fjórum keppendum sem enn eru eftir í keppninni ...

Kvennaathvarfið á Akureyri heldur áfram starfsemi
Kvennaathvarfið á Akureyri mun halda áfram starfsemi eftir að tilraunatímabili þess lýkur um næstkomandi áramót. Þetta kemur fram á vef Fréttablaðsin ...
Vonbrigði að góður árangur Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi endurspeglist ekki í í ráðherraskipan flokksins
Stjórn og varastjórn Framsóknarfélags Akureyrar og nágrennis hefur lýst yfir vonbrigðum með hlutskipti landsbyggðarinnar í nýrri ríkisstjórn. Í álykt ...
Bólusetningarátak á slökkvistöðinni á Akureyri
Í desember og janúar verður bólusetningarátak á slökkvistöðinni á Akureyri. Öllum 16 ára og eldri býðst örvunarskammtur af bóluefni fyrir Covid-19 þe ...
Nýtt verkefni til að draga úr matarsóun og styðja við þá sem minnst hafa
Vistorka, Akureyrarbær og Hjálpræðisherinn eru að hrinda af stað verkefni þar sem veitingaaðilar eru hvattir til að gefa þann mat sem verður eftir vi ...
4,3 milljónir söfnuðust á Dekurdögum á Akureyri
Í gær afhentu fulltrúar Dekurdaga á Akureyri, fulltrúa frá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis, styrk að upphæð 4,3 milljónum króna. Þetta er up ...
