Category: Fréttir
Fréttir

Engin útbreiðsla frá þremur smitum á Sjúkrahúsinu á Akureyri
Þrír starfsmenn Sjúkrahússins á Akureyri hafa sýkst af kórónuveirunni í núverandi bylgju. Smitin hafa hins vegar ekki haft mikil áhrif á starfsemina ...
Framkvæmdum við Klappir að ljúka – Myndir
Áætlað er að framkvæmdum við leikskólann Klappir við Glerárskóla ljúki í lok ágúst næstkomandi og stefnt er að því að taka börn inn í leikskólann í b ...
Fjöldi í bólusetningu á Akureyri í dag
Fjöldi fólks hefur mætt í morgun á Slökkvistöðina á Akureyri til að fá örvunarskammt með bóluefninu Pfizer í dag, fimmtudaginn 12. ágúst.
Byrjað v ...

Gróður fjarlægður á kostnað lóðarhafa 22. ágúst
Lóðarhafar og umráðendur lóða á Akureyri hafa til 22. ágúst næstkomandi til þess að snyrta gróður sem nær út fyrir lóðamörk að götum, gangstéttum og ...
Bólusetningar aftur af stað á Norðurlandi
Í næstu viku verður boðið upp á bólusetningu gegn COVID-19 fyrir börn á aldrinum 12-15 ára á starfstöðvum HSN. Bóluefnið sem verður notað er frá Pfiz ...

28 sóttu um nýtt starf sviðsstjóra hjá Akureyrarbæ
Alls bárust 28 umsóknir um nýtt starf sviðsstjóra þjónustu- og skipulagssviðs Akureyrarbæjar sem auglýst var laust til umsóknar í júní en 4 drógu ums ...
Strætóskóli fyrir grunnskólanemendur: „Ég held að allir foreldrar í bænum hljóti að vera sáttir við að minnka skutlið“
Strætóskólinn er nýtt skólaverkefni sem Vistorka, Orkusetur og Símey standa fyrir og er ætlað miðsstigi grunnskóla, með það að markmiði að kynna stræ ...
COVID-19: Gildandi samkomutakmarkanir innanlands framlengdar um tvær vikur
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis að framlengja gildandi reglugerð um samkomutakmarkanir um tvær vikur. Áfram v ...
44 í einangrun á Akureyri vegna Covid-19
44 Covid-19 smit eru skráð á Akureyri samkvæmt nýjum tölum frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. 140 einstaklingar eru í sóttkví í bænum.
Á Norður ...
Metanstöð Akureyringa tímabundið óvirk
Eina metanstöð Akureyringa er óvirk sem stendur. Þeir sem reiða sig á metan þurfa því að nota annan bílakost eða ferðamáta. Stætisvagnar Akureyrar þu ...
