Category: Fréttir
Fréttir

Nemendur í Glerárskóla fengu áfallahjálp eftir óhapp í hjólaferð
Áfallaráð Glerárskóla ræddi við nemendur í sjötta bekk skólans í dag eftir atvik sem kom upp í hjólaferð um Akureyri. Nemandi lenti í samstuði við ga ...
Boðið upp á kvöldskóla í húsasmíði í VMA
Frá og með haustönn 2021 býður VMA upp á húsasmíðanám í kvöldskóla, ef næg þátttaka fæst. Námið tekur fjórar annir. Miðað er við að nemandi hafi náð ...
KA/Þór Íslandsmeistarar
KA/Þór tryggði sér Íslandsmeistara titilinn í fyrsta sinn í dag með sigri á Val á Hlíðarenda í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmótsi ...
Hátt í 50 sóttu um stöðu verkefnastjóra í Hofi
Hátt í 50 umsóknir bárust í auglýsta stöðu verkefnastjóra Menningarhússins Hofs. Um nýtt stöðugildi er að ræða. Umsóknarfrestur rann út 2. júní.
„ ...
Afslappaður hnúfubakur skoðaði Akureyri frá pollinum
Þau sem skelltu sér í hvalaskoðun með Whale Watching Akureyri á föstudag fengu nóg fyrir peninginn. Einn hnúfubakur sem hefur sest að í Eyjafirði elt ...
Mikið kvartað undan samkvæmishávaða á Akureyri
Að sögn varðstjóra Lögreglunnar á Norðurlandi eystra var mikið kvartað undan samkvæmishávaða á Akureyri í gærkvöldi og í nótt. Margir voru í bænum að ...

Ekið á átta ára dreng á Akureyri í dag
Ekið var á átta ára dreng á reiðhjóli við Hlíðarbraut fyrr í dag. Að sögn lögreglunnar er talið að drengurinn hafi sloppið með minniháttar meiðsl en ...
KFC í viðræðum um opnun á Akureyri
Skyndibitakeðjan KFC á nú í viðræðum við fasteignafélagið Klettás um mögulega opnun nýs staðar við Norðurtorg á Akureyri. Helgi Vilhjálmsson, betur þ ...

Sól og blíða á Akureyri – Hitinn allt að 20 stig í dag
Veðrið hefur leikið við Akureyringa undanfarið og mun halda áfram í dag. Hitinn í bænum verður allt að 20 stig í dag og sólin mun skína á bæjarbúa.
...
Hátíðisdagur í Síðuskóla sem fékk Grænfánann í áttunda sinn
Það var hátíðisdagur í Síðuskóla í gær þegar Grænfáninn var dreginn að húni í áttunda sinn. Síðuskóli hefur verið Grænfánaskóli frá árinu 2006 og í f ...
