Category: Fréttir
Fréttir
Cuxhaven landar fullfermi á Akureyri
Togarinn Cuxhaven NC 100 kom til Akureyrar í gærmorgun með um 300 tonn af ferskum fiski, aðallega þorski sem veiddur var við Grænland. Hráefnið fer t ...
Fræðsluráð veitir viðurkenningar til framúrskarandi skólastarfsfólks og nemenda
Síðastliðinn miðvikudag, 2. júní, veitti fræðsluráð Akureyrarbæjar viðurkenningar til þeirra sem hafa þótt skarað sérstaklega fram úr í skólastarfi b ...

Bæjarbúar minntir á að takmarka lausagöngu katta
Bæjarbúar á Akureyri eru minntir á að hafa í huga að næturbrölt katta utandyra á þessum árstíma er ekki æskilegt vegna fuglavarps í bæjarlandinu. Þet ...
Flóra menningarhús sér um menningarstarfsemi í Sigurhæðum
Í gær var undirritaður samningur Akureyrarbæjar og Flóru menningarhúss ehf. um leigu á Sigurhæðum til næstu fjögurra ára frá og með 1. júlí nk. Á sam ...
Grímseyingar bólusettir í dag
Íbúar Grímseyjar voru bólusettir í dag þegar að nokkrir starfsmenn frá Heilbrigðisstofnun Norðurlands flugu til eyjunnar frá Akureyri. Þetta kemur fr ...
Einstaklingar fæddir 1992 fyrstir í handahófs bólusetningu á Akureyri
Handahófs bólusetningar hefjast á Norðurlandi í vikunni. Dregin hefur verið út mismunandi röð árganga eftir starfsstöðvum og má sjá röðunina hér. Á A ...
Akureyrarkirkja fellur frá skaðabótamáli
Akureyrarkirkja hefur fellt niður skaðabótamál vegna skemmdaverka sem unnin voru á kirkjunni í upphafi árs 2017 og er málinu því að fullu lokið. Endu ...
Langflestir sem kusu vilja gildandi aðalskipulag áfram á Oddeyrinni
Niðurstaða liggur fyrir í ráðgefandi íbúakosningu um aðalskipulag Oddeyrar sem lauk á miðnætti. Flestir greiddu atkvæði með gildandii aðalskipulagi a ...
3.146 íbúar tekið þátt í ráðgefandi íbúakosningu
Í dag er síðasti dagur ráðgefandi íbúakosningar um aðalskipulag Oddeyrar. Lokað verður fyrir könnunina í þjónustugátt Akureyrarbæjar á miðnætti. Í mo ...
Heiðar Örn gerir athugasemdir við afsökunarbeiðni Samherja
Heiðar Örn Sigurfinnsson, varafréttastjóri RÚV, segir að með afsökunarbeiðni Samherja sem birtist á vef félagsins í gær kveði við nýjan tón frá sjáva ...
