Category: Fréttir
Fréttir
Samkeppniseftirlitið samþykkir samruna Kjarnafæði og Norðlenska
Samkeppniseftirlitið samþykkti á fundi sínum í gær samruna Kjarnafæði/SAH og Norðlenska. Málið hefur verið til meðferðar hjá Samkeppniseftirlitinu sí ...
Tjón hleypur á hundruðum þúsunda í Kjarnaskógi
Ingólfur Jóhannsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Eyfirðinga, segir að það sé kominn tími á að skemmdarverkum í Kjarnaskógi fari að linna. Ingól ...
Nýr götusópur tekinn í notkun á Akureyri: „Öflugt tæki í baráttunni gegn svifryki“
Götusópurinn afhentur. Á myndinni er Friðrik Ingi Friðriksson forstjóri Aflvéla og Andri Teitsson formaður Umhverfis- og mannvirkjaráðs Akureyrarbæjar ...
Lundinn kominn til Grímseyjar
Lundinn er farinn að sækja heim að varpslóðum við heimskautsbaug í Grímsey eftir vetrardvöl á hafi úti. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar en í Gr ...
Vilhjálmur Ingimarsson er látinn
Vilhjálmur Ingimarsson, stjórnarmaður í Sundfélaginu Óðni og dómari til margra ára varð bráðkvaddur þann 8. apríl síðastliðinn aðeins fertugur að ald ...
Áttu von á meiri vilja bæjarins gagnvart Íslandsmótinu í golfi
Steindór Ragnarsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar, segir það miður að Akureyrarbær sjái sér ekki fært um að styrkja Golfklúbb Akure ...
Iðkendur UFA í úrvalshópi FRÍ 15-19 ára
Róbert Mackay, Birnir Vagn Finnsson, Sigurlaug Anna Sveinsdóttir og Andrea Björg Hlynsdóttir hafa verið valin af Frjálsíþróttasambandi Íslands (FRÍ) ...
Lögreglan á Akureyri leysti upp unglingapartí í Kjarnaskógi
Talið er að á milli 50 til 60 unglingar hafi verið samankomnir í partíi sem lögreglan leysti upp í Kjarnaskógi í nótt. Töluvert hefur verið um slík p ...
Stofna áfangastaðastofu á Norðurlandi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur undirritað samning við Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar ...
Endurnýjun gangstétta og torgs í Listagilinu
Nú eru töluverðar framkvæmdir í gangi á gönguleiðum í Listagilinu á Akureyri. Endurgera á alla gangstéttina sunnan megin, frá gatnamótum Eyrarlandsve ...
