Category: Fréttir

Fréttir

1 316 317 318 319 320 654 3180 / 6535 POSTS
24 milljónir til stígagerðar á Glerárdal

24 milljónir til stígagerðar á Glerárdal

Akureyrarbær hlaut í vikunni 24 milljóna króna styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða vegna annars áfanga stígagerðar og brúunar í fólkvanginum á G ...
Telja að grundvöllur sé fyrir millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Telja að grundvöllur sé fyrir millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, flugmaður og talsmaður vinnuhóps sem hefur starfað undir heitinu N-Ice Air (North Iceland Air: Fly N-Ice), kynnti nýve ...
Bæjarráð tekur vel í umsókn um vínveitingarleyfi í Hlíðarfjalli

Bæjarráð tekur vel í umsókn um vínveitingarleyfi í Hlíðarfjalli

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar tók fyrir umsókn AnnAssist ehf. um vínveitingaleyfi á veitingastað í Hlíðarfjalli á fundi í dag, 11. mars. Bæjarlögmaður v ...
Sóley Björk segir sölu á áfengi í Hlíðarfjalli ekki viðeigandi

Sóley Björk segir sölu á áfengi í Hlíðarfjalli ekki viðeigandi

Sóley Björg Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi VG, sagði sölu áfengis í Hlíðarfjalli ganga harðlega gegn forvarnarstefnu bæjarins á fundi bæjarstjórnar í d ...
Tilraunarverkefni með kvennaathvarf á Akureyri framlengt

Tilraunarverkefni með kvennaathvarf á Akureyri framlengt

Stjórn samtaka um kvennaathvarf hefur ákveðið að framlengja tilraunaverkefni með kvennaathvarf á Akureyri út árið 2021. Þetta kemur fram á RÚV. Þa ...
Stefnt að því að fá 65 rafhlaupahjól til Akureyrar í apríl

Stefnt að því að fá 65 rafhlaupahjól til Akureyrar í apríl

Akureyrarbær hefur gert þjónustusamning við fyrirtækið Hopp um stöðvalausa rafhlaupahjóla-leigu á Akureyri. Stefnt er að því að hefja starfsemi með 6 ...
Úthlutun úr Menningar-og viðurkenningasjóði KEA

Úthlutun úr Menningar-og viðurkenningasjóði KEA

KEA hefur afhent styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði félagsins. Þetta var í 87. skipti sem KEA veitir styrki úr sjóðnum. Úthlutað var 13,5 mi ...
Telur Samherja hafa brotið færeysk lög

Telur Samherja hafa brotið færeysk lög

Færeyski skattasérfræðingurinn Eyðfinnur Jacobsen telur að Samherji hafi brotið færeysk lög þegar Íslendingur úr áhöfn togara í eigu Samherja, sem va ...
Svona verða næstu bólusetningar á Norðurlandi

Svona verða næstu bólusetningar á Norðurlandi

Í dag bárust 1.120 skammtar af bóluefnum norður til Akureyrar, 880 skammtar af AstraZeneca bóluefninu og 240 skammtar af Pfizer bóluefninu. Pfizer ...
Þorsteinn Már kærir fyrrverandi framkvæmdastjóra félaga sem tengjast Samherja

Þorsteinn Már kærir fyrrverandi framkvæmdastjóra félaga sem tengjast Samherja

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hefur lagt fram kæru hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á hendur Jóhannesi Stefánssyni, fyrrverandi ...
1 316 317 318 319 320 654 3180 / 6535 POSTS