Category: Fréttir
Fréttir
1,3 milljónir í Eurovision safn á Húsavík
Könnungarsögusafnið ehf. á Húsavík hefur hlotið 1,3 milljónir króna í styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra árið 2021 til að koma upp tímabun ...

Ríkið býður út rekstur á Öldrunarheimilum Akureyrar
Sjúkratryggingar Íslands hafa auglýst eftir viðræðum við aðila, fyrirtæki, félög eða stofnanir í þeim tilgangi að taka við rekstri Öldrunarheimili Ak ...

Endurbætur á kirkjutröppunum
Endurbætur á kirkjutröppunum sem liggja frá Kaupvangsstræti upp að Akureyrarkirkju eru á dagskrá hjá Akureyrarbæ. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í ...
20 alhvítir dagar á Akureyri í janúar
Janúar 2021 var kaldur á Íslandi. Á Akureyri var meðalhitinn -2,4 stig og mánuðurinn var snjóþungur á norðurhluta landsins. Þetta kemur fram í yfirl ...
Enginn fastur starfsmaður þegar Iðnaðarsafnið opnar aftur
Iðnaðarsafnið á Akureyri opnar aftur eftir breytingar fimmtudaginn 4. febrúar. Opið verður frá kl.13.00 til 16.00 fimmtudag til sunnudags en lokað ve ...

Ásprent tekið til gjaldþrotaskipta
Prentsmiðjan Ásprent Stíll á Akureyri verið tekin til gjaldþrotaskipta og fékk starfsfólk ekki greitt út laun núna um mánaðarmótin. Þetta kemur fram ...
Skammtar af bóluefni fyrir 200 manns á Norðurland
Í gær, 2. febrúar, bárust um 200 skammtar af Pfizer bóluefni á Norðurland sem verða nýttir til að bólusetja útkallslögreglumenn og þá sem eftir eru í ...
Eik Haraldsdóttir vann Söngkeppni MA 2021
Söngkeppni Menntaskólans á Akureyri árið 2021 fór fram í gærkvöldi. Eik Haraldsdóttir var sigurvegari kvöldsins eftir flutning sinn á laginu Like a ...
Verslun Geysis á Akureyri lokað
Fataversluninni Geysi við Hafnarstræti 98 í miðbæ Akureyrar hefur verið lokað líkt og öllum öðrum Geysisverslunum á landinu.
Starfsfólki versluna ...
Podcast Stúdíó Akureyrar opnað í dag: „Raddir Norðlendinga verða að heyrast“
Í dag er formleg opnun hjá Podcast Stúdíói Akureyrar. Þar gefst Norðlendingum kostur á að taka upp hlaðvörp. Halldór Kristinn Harðarson og Davíð Rúna ...
