Category: Fréttir
Fréttir
Lögreglan kveður bifreið sem að er búin að vera í notkun á Akureyri síðan 1997
Lögreglan á Akureyri kvaddi í gær bifreið sem margir Akureyringar ættu að kannast við. Bifreiðin er búin að vera í notkun í bænum síðan í júní árið 1 ...
Fyrrverandi leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar dæmdur fyrir nauðgun
Jón Páll Eyjólfsson, fyrrverandi leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, hefur verið dæmdur í tveggja og hálfs árs skilorðsbundið fangelsi fyrir nauðgun. ...

Stytting vinnuvikunnar hjá Akureyrarbæ í fullum gangi
Undirbúningur vegna innleiðingar á styttingu vinnuviku dagvinnufólks hjá Akureyrarbæ er í fullum gangi. Vinnutímanefndir hafa verið skipaðar og hefur ...
Lyfja opnar verslun á Akureyri
Lyfja hefur opnað nýja verslun á Akureyri ásamt því að Heilsuhúsið opnar í Lyfju í breyttri mynd.
Ingvar Þór Guðjónsson, lyfsal ...
Bið Krónunnar eftir lóð á Akureyri loksins á enda
Matvörukeðjan Krónan hefur beðið í mörg ár eftir lóð fyrir verslun á Akureyri. Það lítur allt út fyrir að biðin sé loksins á enda en bæjarráð Akureyr ...
Árleg jólapakkasöfnun Glerártorgs hafin
Árleg jólapakkasöfnun Glerártorgs er hafin. Söfnunin er í samstarfi við Jólaaðstoð, sem er samstarf Rauða krossins við Eyjafjörð, Hjálpræðishersins á ...
Nýtt kaffihús á Glerártorgi
Nú geta kaffiþyrstir gestir Glerártorgs á Akureyri glaðst þar sem svokallað PopUp kaffihús hefur opnað í verslunarmiðstöðinni. Kaffihúsið er staðsett ...
KÁ/AKÁ gefur út lagið Flokka flokka í tilefni Nýtnivikunnar á Akureyri
Tónlistarmaðurinn KÁ/AKÁ sendi frá sér lagið Flokka flokka í gær. Lagið er lag Nýtnivikunnar á Akureyri árið 2020.
KÁ/AKÁ, eða Halldór Kristinn Ha ...
Ljósin tendruð á Ráðhústorgi að viðstöddu fámenni vegna Covid-19
Í gærkvöld voru ljósin á jólatrénu frá vinabænum Randers í Danmörku tendruð á Ráðhústorgi. Venjan hefur verið að efna til samkomu á Ráðhústorgi við þ ...
Ekkert nýtt smit á Norðurlandi eystra síðustu þrjá daga
Enginn greindist með Covid-19 síðastliðinn sólarhring á Norðurlandi eystra. Þetta er þriðji dagurinn í röð sem ekkert smit greinist á svæðinu. 20 ný ...
