Category: Fréttir
Fréttir

Vilja ná tali af viðskiptavinum Berlín vegna smits á Akureyri
Lögreglan á Norðurlandi eystra óskar eftir því að þeir viðskiptavinir sem staddir voru á veitingastaðnum Berlín síðastliðinn laugardag, 24. október, ...
Vita ekki hvað kann að hafa orsakað meðvitundarleysi barnsins
Ekkert bendir til þess að barnið sem var flutt með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir að hafa misst meðvitund á leikskólanum Álfasteini í Hörgár ...
Smit í Síðuskóla á Akureyri
Starfsmaður í frístund í Síðuskóla hefur greinst með Covid-19. Viðkomandi fékk einkenni um liðna helgi og var smitið staðfest í gær. Þetta kemur fram ...

Smitum fjölgar aftur á Norðurlandi eystra
Virkum smitum á Norðurlandi eystra fjölgar um þrjú frá því í gær. Þetta kemur fram í tölum á covid.is.
Sjá einnig: Smit hjá fótboltaliði Þór/KA
...

Smit hjá fótboltaliði Þór/KA
Leikmaður meistaraflokks Þórs/KA í fótbolta hefur fengið jákvæða niðurstöðu úr Covid prófi. Í gærkvöld var smit leikmannsins staðfest en hún var síða ...

Óskað er eftir bakvörðum í velferðarþjónustu á Akureyri
Akureyrarbær hefur auglýst eftir einstaklingum til að sinna störfum í velferðarþjónustu og vera hluti af bakvarðasveit til tímabundinnar aðstoðar.
...
Barnið sem slasaðist á leikskóla í Hörgársveit á batavegi
Barnið sem slasaðist á leikskólanum Álfasteini í Hörgársveit á föstudaginn og var flutt með sjúkraflugi til Reykjavíkur er á batavegi. Þetta kemur fr ...

Virkum smitum fækkar aftur á milli daga á Norðurlandi eystra
Virkum smitum á Norðurlandi eystra fækkar um eitt annan daginn í röð. Virk smit eru nú 42 á svæðinu samkvæmt nýjustu tölum á covid.is.
Það fækkar ...
Virkum smitum fækkar á Norðurlandi eystra
Í dag eru 43 virk Covid-19 smit á Norðurlandi eystra samkvæmt tölum á covid.is. Það fækkar því um eitt virkt smit á milli daga en í gær voru 44 virk ...
Auglýsa störf við farsóttarhús á Akureyri
Rauði krossinn á Íslandi hefur óskað eftir því að ráða til starfa starfsfólk í farsóttarhús á Akureyri.
Í starfslýsingu segir: „Um tímabundið sta ...
