Category: Fréttir

Fréttir

1 350 351 352 353 354 653 3520 / 6524 POSTS
Nám á tímum Covid – 10 góð ráð

Nám á tímum Covid – 10 góð ráð

Á þessu misseri er skólastarf framhalds- og háskóla með óhefðbundnum hætti. Ekki allir hafa aðgang að kennslu innan veggja skólastofnana og stunda ná ...
Afnema minni- og meirihluta í bæjarstjórn Akureyrarbæjar

Afnema minni- og meirihluta í bæjarstjórn Akureyrarbæjar

Kjörnir fulltrúar í bæjarstjórn Akureyrarbæjar hafa ákveðið að afnema minni- og meirihluta í bæjarstjórn það sem eftir lifir kjörtímabils. Frá þessu ...
Breytingar á meirihlutasamstarfi í bæjarstjórn Akureyrar

Breytingar á meirihlutasamstarfi í bæjarstjórn Akureyrar

Bæjarstjórn Akureyrar hefur boðað til blaðamannafundar í Menningarhúsinu Hofi (Nausti) kl. 12 á hádegi í dag. Efni fundarins eru breytingar á meirihl ...
Eitt virkt smit á Akureyri

Eitt virkt smit á Akureyri

Einn einstaklingur er í einangrun vegna Covid-19 smits á Akureyri. Samtals eru þrír einstaklingar í einangrun á Norðurlandi eystra en tveir þeirra er ...
Fjölskylda í Lögmannshlíð birtist í myndbandi breska hersins

Fjölskylda í Lögmannshlíð birtist í myndbandi breska hersins

Í lok september árið 1940 birtu staðarblöð á Akureyri tilkynningu þess efnis að breska setuliðið væri búið að opna skrifstofu á Ráðhústorgi 7. Skrifs ...
Snjór á Siglufirði

Snjór á Siglufirði

Siglfirðingar vöknuðu upp við snævi þakta jörð í morgun en fyrsti snjór vetrarins féll í bænum í gærkvöldi. Kristín Sigurjónsdóttir, fréttaritari Trö ...
Virkum smitum fækkar á Norðurlandi eystra

Virkum smitum fækkar á Norðurlandi eystra

Virkum smitum á Norðurlandi eystra fækkar á milli dag samkævmt tölum dagsins á Covid.is. Virk smit eru nú aftur orðin tvö en í gær voru skráð þrjú vi ...
Hvað var tígurinn í Dunkirk að gera á Akureyri?

Hvað var tígurinn í Dunkirk að gera á Akureyri?

Árið 1940 kom breskur herforingi í eftirlitsferð til Íslands. John Standish Surtees Prendergast Verekerv gekk jafnan undir nafninu Gort lávarður (Lor ...
Brennsluofnar setuliðsins fundnir í Hlíðarfjalli?

Brennsluofnar setuliðsins fundnir í Hlíðarfjalli?

Síðasti leiðangur Varðveislumanna minjanna á þessu ári á slóðir setuliðsins í Hlíðarfjalli var farinn í dag. Á nokkrum stöðum í fjallinu má finna gja ...
Smitin orðin þrjú á Norðurlandi eystra

Smitin orðin þrjú á Norðurlandi eystra

Eitt smit vegna Covid-19 var staðfest á Norðurlandi eystra í gær en smitin á svæðinu eru nú orðin þrjú í heildina. Þrettán einstaklingar eru í sóttkv ...
1 350 351 352 353 354 653 3520 / 6524 POSTS