Category: Fréttir
Fréttir
Lögreglan biður trampólín eigendur að taka niður trampólínin
Lögreglan á Norðurlandi eystra biðlar til þeirra sem eiga trampólín að taka þau saman eða fella nú fyrir kvöldið þau trampólín sem standa í görðum ví ...
H&M opnaði á Glerártorgi í morgun: „Í dag varð Akureyri pínu stærri“
Í morgun klukkan 10 opnaði fyrsta H&M verslunin á Akureyri. Röð hafði myndast fyrir utan verslunina á Glerártorgi í morgun og var gestum hleypt i ...

Lýsa yfir óvissustigi vegna norðan hríðar
Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórana á Norðurlandi Vestra, Norðurlandi Eystra og Austurlandi, hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna ...
Stóraukið samstarf Þjóðleikhússins og Leikfélags Akureyrar
Magnús Geir Þórðarson, þjóðleikhússtjóri, og Marta Nordal, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, skrifuðu í dag undir samkomulag um stóraukið samstarf ...
Rafrænir nýnemadagar HA gengu vonum framar
Rafræn móttaka nýnema í grunnnámi við Háskólann á Akureyri gekk vonum framar í ár. Nýnemadagar Háskólans fóru eingöngu fram í gegnum vefinn í ár en þ ...
Ekkert virkt smit á Norðurlandi
Í dag er ekkert virkt smit vegna Covid-19 á Norðurlandi. Það er því enginn lengur í einangrun á svæðinu en í gær var einn í einangrun á Norðurlandi e ...
Nýir stígar á Akureyri marka tímamót
Framkvæmdir eru hafnar við nýjan göngustíg meðfram Hörgárbraut, frá Hlíðarbraut og suður að Hraunholti. Stígurinn mun gera vegfarendum kleift að ferð ...

Hollywood-stjarna skemmti setuliðsmönnum í Hörgárdal
Allir fimm þættir Sagnalistar Leyndardómar Hlíðarfjalls, sem unnir eru í samstarfi við Grenndargralið, eru nú aðgengilegir á soundcloud.com. Í þáttun ...
Endurnýjun umferðarljósa við Þingvallastræti og Skógarlund
Nú er vinna hafin við að endurnýja umferðarljósin við gatnamót Þingvallastrætis og Skógarlunda á Akureyri. Þetta kemur fram á vef bæjarins.
Þar se ...
Endurnýjun myndgreiningarbúnaðar við Sjúkrahúsið á Akureyri
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Sjúkrahúsinu á Akureyri 71 milljón króna til endurnýjunar á myndgreiningarbúnaði sínum á þessu ári. Spítal ...
