Category: Fréttir
Fréttir
Vaðlaheiðargöng sögð örugg í jarðskjálftum
Vaðlaheiðargöng eru nokkuð örugg í jarðskjálftum. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Vaðlaheiðarganga en þar segir að göng séu almennt talin ö ...
Þór harmar derhúfu atvikið
Stjórn knattspyrnudeildar Þórs hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem átti sér stað eftir leik Þórs og Grindavíkur. Yfirlýsinguna sem birtis ...
Akureyrarbær efnir til verðlaunasamkeppni um heiti á nýja brú
Akureyrarbær efnir til verðlaunasamkeppni um heiti á nýju brúna yfir vestari kvísl Eyjafjarðarár.
Óskað er eftir að fólk sendi inn tillögu að nafn ...
Íbúar í Hrísey ósáttir vegna brunarústa
Íbúar í Hrísey vilja losna við brunarústir eftir brunann í Hrísey Seafood í síðasta mánuði. Hríseyingar eru ekki sáttir með að brunarústirnar hafi en ...

Norðlenskur framburður, týndur og tröllum gefinn?
Í sumar munu fara fram upptökur á röddum við Háskólann á Akureyri með norðlenskan framburð.
„Eins og kunnugt er þá eru íslensk framburðareinkenni ...
Óska eftir tilboðum í uppsetningu nýs aðstöðuhúss fyrir siglingaklúbbinn Nökkva
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskaði í dag eftir tilboðum í uppsetningu nýs aðstöðuhúss fyrir siglingaklúbbinn Nökkva.
Á vef bæjar ...
Birta myndband sem sýnir áhrif skjálftans á laugardaginn
Veðurstofa Íslands hefur birt myndband úr öryggismyndavél í húsi á Reykjum á Reykjaströnd í Skagafirði sem eru um 60km frá upptökum skjálftahrinunnar ...

29 skólar hljóta styrki í ár frá Forriturum framtíðarinnar
Forritarar framtíðarinnar hafa nú lokið úthlutun styrkja fyrir þetta ár og hlutu 29 grunnskólar styrki sem nema 9 milljónum króna. 1,5 milljón rann t ...
Stærsti skjálfti dagsins
Skjálftahrinan á Norðurlandi heldur áfram. Stærsti skjálfti dagsins hingað til mældist klukkan 19.26. Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar.
Þar s ...
Akureyrarbær auglýsir fjölbreytt sumarstörf fyrir námsmenn
Akureyrarbær hefur auglýst í samstarfi við Vinnumálastofnun fjölbreytt sumarstörf fyrir námsmenn á Akureyri. Þetta kemur fram á vef bæjarins.
Þar ...
