Category: Fréttir
Fréttir

Mikið tekjutap í Hlíðarfjalli vegna kórónuveirunnar
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli varð af helmingi tekna vetursins vegna kórónuveirufaraldursins. Skíðasvæðum landsins var lokað 20. mars síðastliðinn vegna ...

Maður fluttur á sjúkrahús eftir umferðarslys í Eyjafirði
Um hádegið í dag var tilkynnt um umferðarslys við Þórustaði í Eyjafjarðarsveit þar sem sendibifreið og mótorhjól höfðu lent saman. Þetta kemur fram í ...

10 stiga hiti og sól á leiðinni til Akureyrar
Þó að það stefni í gula viðvörun á mánudaginn þá er ekki langt í góða veðrið. Við tökum storminn á undan logninu hér á Norðurlandinu svo við getum no ...
Gul viðvörun á Norðurlandi eystra á morgun
Gefin hefur verið út gul viðvörun fyrir Norðurland eystra, Norðurland vestra og Strandir á morgun. Viðvörunin tekur gildi um kl. 11 á morgun og stend ...

Þrír einstaklingar fluttir á sjúkrahúsið á Akureyri eftir tvö slys
Þrír einstaklingar voru fluttir á sjúkrahúsið á Akureyri fyrr í dag eftir tvö slys sem urðu skammt frá Akureyri. Frá þessu er greint á mbl.is.
Þar ...

Hvað breytist 4. maí á Akureyri?
Fyrsta tilslökun á samkomubanni vegna Covid-19 verður á mánudaginn. Þá verður almenna reglan sú að 50 manns mega koma saman í stað 20 áður. Tveggja m ...
Eldgamall verkalýðssöngur Vandræðaskálda
Vandræðaskáld komu fram í sérstökum verkalýðsþætti stéttarfélaga á Eyjafjarðarsvæðinu á N4 í dag. Þau Vilhjálmur og Sesselía fluttu Verkalýðssöng í t ...
Hvetur ungt fólk til að kynna sér launamál sín og réttindi
Vegna samkomubannsins er ekki hægt að efna til hefðbundinnar dagskrár á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, 1. maí. Stéttarfélögin á Eyjafjarðarsvæ ...
Markmiðið að auka hlutdeild gangandi og hjólandi í ferðum um bæinn
Tillaga að nýju stígakerfi innan Akureyrarbæjar liggur fyrir og er hún sett fram sem breyting að aðalskipulagi 2018-2030. Breytingin felur í sér nýtt ...
Halla Bergþóra ráðin lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins
Halla Bergþóra Björnsdóttir hefur verið skipuð lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu frá 11. maí. Halla Bergþóra er lögfræðingur að mennt og hefur gegn ...
