Category: Fréttir
Fréttir
Mest lesnu fréttir ársins 2019 á Kaffinu
Þá er komið að því að renna yfir mest lesnu fréttirnar sem birtust á Kaffið.is á árinu 2019.
Sjá einnig: Mest lesnu viðtöl ársins 2019 á Kaffinu
...
Úrkomumet slegið á Akureyri í desember
Nýtt úrkomumet fyrir desember mun líta dagsins ljós á Akureyri í þessum mánuði samkvæmt Trausta Jónssyni, veðurfræðingi.
Úrkoman í mánuðinum til þ ...
Mest lesnu viðtöl ársins 2019 á Kaffinu
Við höldum áfram að fara yfir árið 2019 hér á Kaffinu. Hér að neðan má sjá lista yfir þau viðtöl sem birtust á vefnum á árinu sem voru mest lesin.
...

Fór yfir 570 ferðir í Vaðlaheiðargöng á árinu
Sá aðili sem notaði Vaðlaheiðargöng mest á árinu 2019 keyrði yfir 570 ferðir í gegnum göngin samkvæmt upplýsingum á Facebook síðu Vaðlaheiðarganga.
...
Aflýsa óvissustigi almannavarna fyrir Norðurland
Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að aflýsa óvissustigi almannavarna fyrir Norðurland vestra og Norðurland eystra. Þetta kemur fram á Facebook síðu A ...
Hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Húsavík
Efnt hefur verið til samkeppni um hönnun á nýju 60 rýma hjúkrunarheimili á Húsavík sem leysa mun af hólmi dvalar- og hjúkrunarheimilið Hvamm. Heilbri ...
Áramótabrenna við Réttarhvamm
Árleg áramótabrenna á Akureyri verður á sínum stað við Réttarhvamm á gamlárskvöld og glæsileg flugeldasýning í kjölfarið. Kveikt verður í brennunni k ...
Hlíðarfjall opnar í dag
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli verður opnað kl. 16 í dag og verður opið til kl. 19. Lyfturnar sem verða ræstar eru Fjarkinn, Hólabraut og Töfrateppið. Sk ...
Fjölmargar fjölskyldur á Akureyri í vandræðum – Óska eftir matargjöfum til að anna eftirspurn
Facebook-hópurinn Matargjafir Akureyri og nágrenni er hópur sem hjálpar fjölskyldum sem hafa lítið milli handanna um jólin. Það eru þær Sunna Ósk og ...
Gul viðvörun á Norðurlandi eystra næstu daga
Gul viðvörun hefur verið gefin út fyrir Norðurland eystra fyrir fimmtudag og föstudag. Spáð er allhvassri norðaustanátt upp úr kl. 16 á morgun, 13-18 ...
