Category: Fréttir
Fréttir
Lögreglan óskar eftir vitnum að slysinu við Glerárgötu
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur óskað eftir vitnum að slysi sem varð við Glerárgötu á Akureyri í dag þegar ekið var á tvo gangandi vegfarendur á ...
Keyrt á tvo hjólreiðamenn og hund
Keyrt var á tvo menn á hjóli og einn hund á Glerárgötu síðdegis í dag. Þetta kemur fram á mbl.is.
Þar kemur fram að þeir hafi verið fluttir á sjúk ...

Undir stýri í eigin lífi
Ég held að maðurinn minn eigi ekki alltaf sjö dagana sæla. Verkefnin eru óþrjótandi, sé maður giftur konu sem er önnum kafin við að taka út þrosk ...
Sjáðu brot af því besta af Einni með öllu í stórglæsilegu myndbandi
Fjölskylduhátíðin Ein með öllu fór fram á Akureyri um Verslunarmannahelgina.
Nú hafa skipuleggjendur hátíðarinnar sent frá sér stórglæsilegt mynd ...
Fjölbreytt nám í boði hjá SÍMEY á haustönn 2019
Sem endranær verður margt í boði á haustönn 2019 hjá SÍMEY. Nú þegar liggur fyrir í megindráttum hvert námsframboðið verður á önninni en ei ...
Segir að engin hætta hafi verið á ferð í umdeildum leik barna við Glerárstíflu
Árni Bjarnason, starfsmaður á Fræðslusviði Akureyrarbæjar, segir að engin hætta hafi verið á ferð þegar leikskólabörn léku sér við Glerárstíflu í mor ...
Leikskólabörn í umdeildum leik við Glerárstíflu
Mynd sem Andrés Jónsson birti á Facebook síðu sinni í dag hefur vakið mikla athygli en á henni má sjá leikskólabörn og leiðbeinendur að leik við Gler ...
Ungur drengur brenndist í hver í Mývatnssveit
Ungur drengur brenndist í hver í Mývatnssveit nú á ellefta tímanum í morgun. Mbl.is greindi frá þessu. Tildrög slyssins liggja ekki fyrir.
Sjúkrab ...
Stálu rúmlega 1.900 bjórdósum
Í byrjun júlí var rúmlega 1.900 hálfslítra bjórdósum stolið úr húsnæði Fjölsmiðjunnar á Akureyri. Fjölsmiðjan hefur unnið að pökkun á svökölluðum gja ...
Grindhvalir á Pollinum
Nokkuð stór hópur grindhvala eru nú á Pollinum við Akureyri og hafa verið síðan í gær. Skipstjóri á hvalaskoðunarskipinu Hólmasól, Arnar Sigurðsson, ...
